Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.11.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.11.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.11. 2021 Alexandersstígur liggur þvert um lóð Háskóla Íslands í Reykjavík, það er frá Sturlugötu að Hringbraut. Nyrst á þessari leið, það er fyrir neð- an Þjóðminjasafnið, liggur stígurinn í gegnum há trjágöng. Hver var Alexander sá sem stígurinn er nefndur eftir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var Alexander? Svar:SpurterumSkagfirðinginnAlexanderJóhannesson(1888-1965)semsemvarmálvís- indamaðurogþrívegisrektorHÍ,síðast1948-1954.Dr.Alexanderáttimikinnþáttíaðmóta háskólahverfið,svosemgöngustíginn.ÞávarAlexandereinnafforvígismönnumflugsáÍs- landiogeftirhonumernefndurAlexandersflugvöllurviðSauðárkrók. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.