Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.11.2021, Side 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.11.2021, Side 5
Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi taka höndum saman og setja á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrir- tæki á Íslandi geta sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og viðmiðum um umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS). Sjálfbærnidagurinn fer fram í fyrsta sinn 24. nóvember 2021 frá 09:00 - 12:30 með veg- legri dagskrá og vinnustofu í Hörpu. Í ár er sjónum beint að kolefnishlutleysi. Aðalfyrirlesari dagsins er Edward Sims, sér- fræðingur í sjálfbærni EY í Evrópu. Sims var áður faglegur pólitískur ráðgjafi á evrópska þinginu og fyrirtækjaráðgjafi hjá Oakdene Hollins, sem sérhæfði sig í hringrásarhag- kerfinu og nýsköpunarstefnu. Sims hefur þar að auki sérhæfða þekkingu á hráefnum, úr- gangi, orku og sjálfbærum fjármálum. Sims á að baki langan feril í veigamiklum verkef- num fyrir stjórnvöld, hagsmunasamtök og fyrirtæki ásamt því að skarta akademískum bakgrunni í hagfræði, stjórnmálum og opin- berri stjórnsýslu. Hér má skrá sig á fundinn: Dagskrá Hvernigundirbýr atvinnulífið sig fyrir „kapphlaupið aðkolefnishlutleysi?” Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvaðerkolefnishlutleysi ogaf hverju skiptir þaðmáli fyrir íslensk fyrirtæki? Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og sviðsstjóri sjálfbærni EY á Íslandi Nýviðskiptatækifærimeðkolefnismörkuðumoghringrásarhagkerfi Edward Sims, sérfræðingur í sjálfbærni EY í Evrópu Fjárfesting í kolefnishlutleysimunskila sér í betri rekstri Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Pallborðsumræður:Hvaðþurfa íslensk fyrirtæki aðgera til að verameð? • Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, yfirverkefnastjóri í sjálfbærni EY á Íslandi • Björgvin Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri YGG Carbon • Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla Brim • Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri Aha.is Umræðum stýrir Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Samkeppnishæfnisviði SA Hressing Vinnustofa:Hringrásarhagkerfi í átt aðkolefnishlutleysi Vinnustofa með Edward Sims og Dr. Snjólaugu Ólafsdóttur, sérfræðingum í sjálfbærni hjá EY Hvernig getur innleiðing á hringrásarhagkerfi dregið úr kolefnislosun? Hagnýt dæmi frá leiðandi erlendum fyrirtækjum á þessu sviði (litlum sem stórum) „Viðskiptavinir eru líklegri til að kaupa þjónustu af fyrirtækjum sem hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt og samfélag. Þessari þróun mun aðeins vaxa ásmegin“. - Edward Sims, sérfræðingur í sjálfbærni EY í Evrópu Eru viðskiptatækifæri í kolefnishlutleysi? Sjálfbærnidagur atvinnulífsins 24. nóvember 2021 í Hörpu frá 09:00 – 12:30

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.