Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.11.2021, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.11.2021, Blaðsíða 19
21.11. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Mikil vinna liggur í útskurðinum á stiga, lofti og veggjum. Fallegur steindur gluggi blasir við og hleypir inn mjúkri birtu í bókabúðina. Hér má sjá lítinn og sætan útskorinn púka.Ótrúlegt handverk blasir við og greinilegt er að nostrað hefur verið við hvern krók og kima.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.