Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.11.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.11.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.11. 2021 Í Efra-Breiðholti í Reykjavík er 320 metra langt fjölbýlishús, stiga- gangarnir eru alls tuttugu og tíu íbúðir í hverjum þeirra. Ætla má því að samanlagður íbúafjöldi í blokkinni sé 300-400 manns. Í daglegu tali er hús þetta, sem var reist árið 1973, oft nefnt Langavitleysa – enda svo langt að stigagangarnir tilheyra þremur götum, sem eru hverjar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Blokk við hvaða götur? Svar:BlokkinlangaerviðIðufell,GyðufellogFannarfell. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.