Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.10.2000, Blaðsíða 12
Klifur
minna þau á að fara gætilega í
kringum mig. Það var einu sinni
einn strákur sem togaði stöðugt í
mig. Þá var honum vinsamlega
bent á að ég væri fötluð og að það
þyrfti að fara gætilega í kringum
mig vegna þess að annars gæti ég
dottið.“
Sigríður notar göngugrind ut-
andyra og segir hún hana hafa vak-
ið mikla athygli hjá krökkunum.
„Þau spyrja sífellt af hverju ég þurfi
að nota hana, af hverju ég detti og af
hverju þetta og af hverju hitt. Ég
reyni þá að útskýra þetta fyrir þeim.
Næsta dag spyrja þau svo kannski
allra spuminganna upp á nýtt. En
svona eru krakkar, þeir eru forvitnir
og vilja fá svör við öllu mögulegu.
Ég hef leyft þeim að prófa göngu-
grindina og það hefur vakið mikla
kátínu. Þegar ég byrjaði að vinna
sagði forstöðukonan mér að ég ætti
að tala við hvert og eitt þeirra í ró-
legheitum og útskýra fyrir þeim af
hverju þau mættu ekki hlaupa í
kringum mig og fleira. Þau eiga það
nú til að gleyma því en þá er bara að
minna þau á það aftur. Ég hef einu
sinni dottið í vinnunni, í tröppum
sem þar em, en það var einungis
vegna þess að ég misreiknaði tröpp-
umar. En það fór allt vel og enginn
meiddist. Ég á stundum erfitt með
að standa upp þegar ég dett. Þá verð
ég að skríða upp að stól eða ein-
hverju til að geta reist mig við. Hér
áður fyrr gat ég staðið beint upp en
ég get það ekki lengur. Ég á erfitt
með að standa lengi og reyni því að
sitja frekar, þá dunda ég eittthvað
með krökkunum og sit þar sem ég
get séð vel yfir allan hópinn.“
Sigríður segir það hafa gert sér
gott að komast aftur út á vinnumark-
aðinn. „Ég myndi vilja vinna áfram
á Foldakoti eins lengi eins og ég get.
Mér líður vel í vinnunni og elska að
vinna með bömum.“
Texti: Kristrún M. Heiðberg.
Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning
Hafnarhúsi Tryggvagötu
Rögn heildverslun,
Laugalækur 4
Rolf Johansen og Co. ehf,
Skútuvogi 10a
S B S innréttingar,
Hyrjarhöfða 3
S Hermann heildverslun,
Bolholti 6
Sautján hf, Laugavegi 91
SÍBS, Suðurgötu 10
Sigurnes hf,
Suðurlandsbraut 46
Skjólborg heildverslun,
Skútuvogi 12h
Skóverslunin Bossanova hf,
Kringlunni 8-12
Skráningarstofan hf,
Borgartúni 30
Skúlason og Jónsson ehf,
Skútuvogi 12h
Slökkvistöðin í Reykjavík,
Skógarhlíð 14
Sökkull sf, Funahöfða 9
Sólargluggatjöld ehf,
Borgartúni 29
Sparta hárgreiðslustofa,
Norðurbrún 2
Starfsmannafélag ríkisstofnana,
Grettisgötu 89
Steindórsprent Gutenberg ehf,
Síðumúla 16-18
Stilling ehf,
Skeifunni 11
Stjarnan hf. Subway,
Austurstræti 3
Stjörnuegg hf, Vallá
Sýningakerfi ehf,
Víðihlíð 40
Talnakönnun hf,
Borgartúni 23
Tannlæknastofa
Barkar Thorroddsen,
Borgartúni 33
Tannlæknastofa Ragnars
Traustasonar, Grensásvegi 16
Tannlæknastofa
Sigurðar Rósarssonar,
Laugavegi 74
Tannsmíðamiðstöðin sf,
Hátúni 2a
Teiknistofa Ingimundar
Sveinssonar, Ingólfsstræti 3
Teiknistofan hf, Ármúla 6
Teiknistofan Skólavörðustíg 28,
Skólavörðustíg 28
Tengsli sf, Súðarvogi 34
Þingvallaleið ehf,
Stigahlíð 56
Tölvar ehf, Síðumúla 1
Trésmiðja Magnúsar F. Jónssonar,
Súðarvogi 54
Tryggingamiðlun Islands ehf,
Síðumúla 21
Tryggingamiðstöðin hf,
Aðalstræti 6-8
Tryggingastofnun ríkisins,
Laugavegi 114
Umslag ehf, Lágmúla 5
Úti og inni sf, Þingholtsstræti 27
Vaki fiskeldiskerfi hf,
Ármúla 44
Vari ehf, Kringlunni 6
Vélaleiga Einars H
Péturssonar ehf, Funafold 22
Verið sængurfataverslun ehf,
Njálsgötu 86
Verkstjórasamband íslands,
Síðumúla 29
Vesturröst sportveiðiverslun ehf,
Laugavegi 178
VSÓ Ráðgjöf ehf,
Borgartúni 20
Wesper hitablásaraumboð,
Sólheimum 26
Ydda hf, Grjótagötu 7
Yggdrasill ehf, Kárastíg 1
Z-brautir og gluggatjöld ehf,
Faxafeni 14
Seltiarnarnes
Hvítlist ehf, Bygggörðum 7
Lögmenn Seltjarnarnesi sf,
Austurströnd 6
Prentsmiðjan Nes,
Hrólfsskálavör 14
Seltjarnarneskaupstaður
Vélar og skip ehf,
Hólmaslóð 4
Kónavonur
Arnardalur sf,
Þinghólsbraut 58
Átak sf bílaverkstæði,
Nýbýlavegi 24
Bílalökkunin hf,
Skemmuvegi 4
Blikksmiðja Einars ehf,
Smiðjuvegi 4b
Freyja félag framsóknarkvenna
Kópavogi,
Digranesvegi 12
Gis ehf., Grænatúni 1
Gott útlit hársnyrtistofa,
Nýbýlavegi 14
H Finnson og co sf,
Selbrekku 36
Hegas hf. innflutningur,
Smiðjuvegi 8
íspan ehf, Smiðjuvegi 7
Járnbending ehf,
Hamraborg 12
Kambur ehf, Birkigrund 63
Kópavogsbær
Kynnisferðir ferðaskrifstofa,
Vesturvör 6
Ljósafoss ehf,
Furugrund 77
Lögfræðiskrifstofa Þórólfs Becks,
Hamraborg 1
Niðursuðuverksmiðjan Ora,
Vesturvör 12
Tempó innrömmun,
Álfhólsvegi 32
Tengi ehf, Smiðjuvegi 11a
Vélsmiðja Sigurðar Jónsson ehf,
Dalvegi 3
Vélvangur ehf,
Nýbýlavegi 22
Verksmiðjan Sámur ehf,
Vesturvör 11a
Verkver ehf, Smiðjuvegi 4b
Viðar hf, Blásalir 1
Garðabær
Garðabær, Garðatorgi 7
Héðinn Schindler lyftur hf,
Lyngási 8
Pharmaco hf,
Hörgatúni 2
12