Morgunblaðið - 01.10.2021, Side 38

Morgunblaðið - 01.10.2021, Side 38
„Pabbi var góður maður með fallegt hjarta“ „Ef þetta er allt, þá er lífið ekki merkilegra en skítugur sokkur,“ sagði Gestur Guðnason tónlistarmaður eitt sinn við dóttur sína Völu Sólrúnu Gestsdóttur. Vala skildi betur en margir aðrir hvað pabbi hennar var að tala um, en sá þó aldrei neitt annað en sólina í kringum hann. Hann bjó á götunni í tuttugu ár þar til hann dó um mitt sumar árið 2019. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Vala segir að það hafi mótað hana að eiga heimilislausan föður. Ljósmynd/Íris Þorsteinsdóttir 5SJÁ SÍÐU 40 38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 2021

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.