Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.10.2021, Blaðsíða 38
„Pabbi var góður maður með fallegt hjarta“ „Ef þetta er allt, þá er lífið ekki merkilegra en skítugur sokkur,“ sagði Gestur Guðnason tónlistarmaður eitt sinn við dóttur sína Völu Sólrúnu Gestsdóttur. Vala skildi betur en margir aðrir hvað pabbi hennar var að tala um, en sá þó aldrei neitt annað en sólina í kringum hann. Hann bjó á götunni í tuttugu ár þar til hann dó um mitt sumar árið 2019. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Vala segir að það hafi mótað hana að eiga heimilislausan föður. Ljósmynd/Íris Þorsteinsdóttir 5SJÁ SÍÐU 40 38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.