Lindin

Årgang

Lindin - 01.02.1948, Side 11

Lindin - 01.02.1948, Side 11
- 7 - 7 pví um nóttina hafði drepist í eld&vélinni. Raunar var petta peirra eigin sök, pví enginn hafði vaknaö, til pess að bœta á eldinn, og ef einhver hefir vaknað, pá hefir hann víst ekki nennt að fara upp úr hlýjum svefnpokanum til pess að st*n^a hrískjáxfandi á nærbuxunum fyrir framan vélina og reyna að troða í hana nokkrum kiamolum. Þennan dag var f&rið á skíði og skemmtu menn sér vel, en ekki var hægt aö vera of lengi, pví petta var burtfarardagurinn. Um kliikkan prjú var svo farið að ganga frá óllu i skálanum og undirbúa fyrir heimferðina. Állir diskar og ílát voru pvegin upp, og var pað sæmiiegur stafli, pví HtÓExvnttuE upppvottur hafði ekki áöur farið fram í pess&ri ferð,- aöeins einn stórpvottur í eitt skipti fyrir öll. Var klukkan um paö bil hálf sex, er skálinn stóö aftur auöur og yfirgefinn, en fjórir skógarmenn prömmuðu út úr Lindarrjóðri og voru á leið í bæinn. Heimförin var viðburðarlítil. Bíll haföi verið pantaður upp að afleggjara, og var hann kominn, er félagarnir náöu pangaö eftir stranga göngu. Ekið var beint ofan á Akranes og rakleitt niður á úryggju. Stigu ferðalangarnir par um borð í Laxfoss, sem flutti pd síðasta spolinn til hofuðborgarinnar. Er petta pví endirinn á ferð&l&gi pessu, og par með er sagan á enda. B

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.