Lindin

Volume

Lindin - 02.05.1956, Page 6

Lindin - 02.05.1956, Page 6
Einu sinni, spurði Halli prófessórinn hvað hann væri eiginlega að rannsaka í Brandi. Prófessórinn tók pá Halla með sér inn í rannsókicarstofuna. i>ar lá Brandur á fimam hedda, sem hafði auðsjáanlega verið búinn til handa honum. "Þær tilraimir, sem ég er að gera við Brand," sagði prófessór- inn, "eru algjört leyndarmál, en þar sem þú ert eigandi hans þá skal ég segja þér frá því, en þú verður að lofa að þegja yfir því." Halli lofaði því. . "Þessi köttur," hélt prófessórinn áfram," er alveg einsdæmi, eins og ég hef áður sagt. Hann er allt að fjórum sinnum gáfaðri en meðal köttur. Nú sem stendur er ég að kenna honura að tala." "Ha, tala." "Já, ég er að kenna honum að tala ensku. Og nú vil ég biðja þig að kenna honum íslenzku." Og orðum sínum til áherzlu kallaði prófessórinn: "Brandur." Halli ætlaði ekki að trúa sínum eigin eyrum. Hann sá Brand opna munninn og heyrði hann segja: "Yes, sir." Síðan töluðu J>eir heilmikið saman allir þrír, og verður ekki greint nánar frá því hér, en hálfu ári síðar varHalli orðinn alfarinn enskumaður og Brandur talaði bæði ensku og íslenzku eins og innfæddur. En þá skeði ógæfan. Þetta var einmitt árið 1940. Þá áttu Englendingar og Þjóðverjar í stríði. Þá var það eina nótt að eng- lendingar hernámu ísland. Og eitt þeirra fyrsta verk var að taka Kattarprófessórinn fastan. Síðan sendu ]?eir hann í fangabúðir úti x Englandi. . Brandur og Halli sóru þess dýran eið, að peir skildu hefna fyrir prófessórinn við fyrsta tækifæri. Nokkru siðar settu englendingarnir upp herbúðir ekki fjarri

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.