Lindin

Árgangur

Lindin - 02.05.1956, Síða 7

Lindin - 02.05.1956, Síða 7
37 heimili Halla. lað vildi svo til að sá sem stóð fyrir að handtaka prófessórinn var einmitt skipaður yfirmaður í þessum kamp. Beneral Smith nefndist hann, í)essi yfirmaður. Hann hafði alveg sérstakan hragga hara fyrir skrifstofu. Á dyrunum var stórt skilti: "General Smith." Það parf auðvitað ekki að taka Það fram, að inni í þennan kamp mátti enginn fara nema með sér- stöku leyfi G-enerals Smiths. Og dag og nótt var fjöldi af vörðum á verði við hliðið og girðinguna umhverfis kampinn. Halli úthjó prjú spjöld, sem á stóð að Smith væri nasisti. En eins og allir vita þá voru pað nasistarnir sem englendingarnir voru að herjast við. Brandur hafði ákveðið hvar þessi spjöld skildu setjast upp. Hvenær sem honum datt í hug gat hann skokkað inn í kampinn og skoðað hann. Hverjtun gat dottið £ hug að, petta kattar- grey væri að ráðgera spjöll parna inni í herhúérmum og óhindrað skoðaði Brandur allan kampinn og allstaðar gat hann skriðið á milli víranna í gaddavírsgirðingunni. Svo var pað eina dimmvirðisnótt að Halli og Brandur ákveða að láta til skara skríða. Þeir verða samferða að húsi pví sem næst kampinum stóð. Þar tók Brandur eitt spjaldið £ munninn og hljóp með pað inn í kampinn eftir augnahlik kom hann aftur og náði £ næsta spjald og örstuttu síðar sótti hann síðasta spjaldið. Þegar hann kom úr þeirri ferðf héldu peir félagarnir heim. Næsta morgun, pegar G-eneral Smith var á leið til skrifstofu sinnar, tók hann eftir að hópur hermanna stóð við dyrnar að skrif- stofu hans og voru þeir með hávaða og læti. Þegar hann nálgaðist heilsuðu peir allir og viku til hliðar. &nith rak pá strax augun í hvítt spjald sem hengt hafði verið á dyrnar. Smith gekk nær og las; "Skrifstofur Smiths nasistagererals." Smith snarstansaði og

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.