Lindin

Volume

Lindin - 02.05.1956, Page 9

Lindin - 02.05.1956, Page 9
39 "Hvað, herra minn." "Að ég hafi hatað nasista síðan ég fæddist. þ.e.a.s. sko ég hef hatað alla nasista síðan ég fæddist." "Ha, hvað segið þér." "Þið verðið að finna manninn, sem gerði þet'fca." "Ég er húinn að ákveða handa honum fjögur á r." "Fjögur ár handa hverjun." "Smith nasistaforinga, þ.e.s.a. þeim sem segir að Snith nasistaforingi sé nasisti. Nei sko ég meina sem segir að Smith nasistagemeral sé general. Nei ég meina sko, fjögur ár handa £eim sem segir að ég Snith general, sé Smith gemeral. þ.e.a.s. Smith nasistaceneral." "ó er það ceneral Snith, sem talar. Hvað hefur komið fyrir eiginlega, afsakið að ég þekkti yður ekki." Nú varð Smith enn ergilegri. Að maðurinn skildi ekki hafa þekkt hans háttvirtu persónu. Hann sjálfan Ceneral anith. "Ég hækka það upp í fimm ár, hiklaust. Aðra eins ósvífni hef ég aldrei vitað. Smith nasistaforingi, Smith nasistageœreral. Hugsið yður hvílík móðgun. Lögreglumaðurinn, sagði nú Snith, að hann skildi koma til hans eftir augnahlik og hyrja að rannsaka þetta mál. Snith var ánægður með það. Augnahliki síðar komu fimm lögreglnunenn til Smiths. Þegar þeir sáu spjaldið skildu þeir hvernig í öllu lá, en ekkert þýddi að tala við Smith því hann bara þvældi tóma vitleysu. Voru nú herbúðirnar settar á annan endan með yfirheyrslum og látumf sem stóðu x marga daga. Á næturnar voru settir verðir við dyrnar að íhúð Sniths og eins við skrifstoru hans. Þremur dögum síðar voru tveir hermenn, sem höfðu verið á verði þessa umræddu nótt settir í fangelái, ákærðir fyrir að hafa hengt upp spjöldin með meiðyrðum um General Smith. Hexmennirnir harðneituðu háðir og

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.