Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 6

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 6
2 2 n innar starfsskyrslu hennar, og gjaldkerinn reikninga. Úr stjórn áttu aS ganga Arni Sigurjónsson, Hilraar B. ÞÓrhallsson og ÞÓrir GuíSbergsson. Þeir voru endur- kjörnir til næstu tveggja ára. Svo var og um endur- skoSendur. Þaö er nú kannske ekki hægt aö segja, aö hann GÚlli vinur minn hafi veriö neinn spekingur, þó aö hann gengi með gleraugu og annan hvern dag í uthverfum buxunum. Samt sem áSur var hann merkilegur aS ýmsu leyti, eins og viö munum nú brátt fá að heyra. GÚlli hafSi gerzt sendisveinn hjá bókabúS herna í bænum. Hann var reyndar ekki venjulegur sendisveinn, bví aS hann gat aldrei lært umferSarreglurnar, sérstaklega ekki hvoru megin’ á veginum hann átti aS hjóla. Honum var bví ráSlagt aS feröast fótgangandi um borgina. Eitt af bví fyrsta, sem GÚlla var sagt aö gera, var aS fara upp á Landsbókasafn og finna bók eina og útskýrSi forstjórinn vel fyrir honum hvernig hann ætti aS fara aö bvx aö finna hana. En auSvitaö lét GÚlli þaö sem vind um eyrun bjóta. Leggur hann svo af staö blxstrandi hástöfum lagstuf, sem hann kunni bó aöeins eina línu í, og endurtók í sífellu. MikiS dæmalaust var annars gott veöur í dag - glaöa solskin og blæjalogn."ííann gekk rólega eftir Hverfis- götunni meö skjalatösku undir hendinni. Gangstéttirnar voru fullar af folki, sem var aS ganga sér til skemmtunar í goSa veörinu. Hann virti þaö ekki viölits, þaö var eins og þessi nýja skjalataska lyfti honum eins og meter yfir

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.