Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 7

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 7
3 sauSsvartan óupplýstan almúgann, enda var hann á leiö í musteri vísdómsins. Sumir mundu segja aS Gulli væri fæddur undir óheillastjörnu en ég mundi nú bæta við að hann vssri 'auk þess hinn mesti hrakfallabálkur eins og oteljandi dæmi úr lífi hans sýna, en hann var meS þeim hæfileika skapaSur að vaxa ásmegin viS hverja raun. ÞaS var nú meS herkjum aS hann gat loksins opnað hina risastóru hurS á safninu. HurSin skall aS stöf-um, - gífurlegt bergmál barst um gjörvallt húsiS, þetta slo allt á stórfengleik musterisins ~ hann tók andköf, en hvert átti hann nú aö halda, hér og bar voru dyr, sem ekkert stóS á. JÚ, þarna voru einar sem honum leizt á. Hann opnaSi þajr. KolniSamyrkur. Hann gekk eitt skref inn en rak sig í eitthvaS. Hann tók viS sér aftur fyrir utan dyrnar meS hrúgu af kartöflum fyrir framan sig. NÚ var eins gott aS hafa hraSan á og láta engan sjá þetta. Hann flýtti ser aS rySja þeim öllum inn fyrir dyrnar svo aS hann gat lokaS - og tók töskuna upp. Þetta var á elleftu stundu, því aS nú heyrSi hann dyr opnaSar á næstu hæS fyrir ofan. Hann labbaSi rólega upp stigann en á móti honum kom maSur meS stafla af bókum. MaSurinn gekk niSur stigann - stuttu síSar heyrSist einhver ógurlegur hávaSi og GÚlli vinur okkar sá nokkrar bækur fljúga í fallegum boga eins og þssr ætluSu upp aftur. Ein lenti á honum hér um bil. Hann tók hana. MaSurinn hlýtur aS hafa opnaS kartöflugeymsluna hugsaSi GÚlli og vippaSi sér inn um næstu dyr. Hann kom nú inn í geysistóran sal meS mörgum þunglamalegum borSum og viS flest öll borSin kúrSu gráhærSir öldungar. Næst dyrunum sat gamall kall meS skegg, sem hlaut aS ná alveg

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.