Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 8

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 8
4 4 m, niSur í gólf. Og Gulli sá ekki betur en maSurinn væri steinsofandi, á hliSarvegg sá hann pínu .litla lúu og í gegn um hana horfSi ógurlega feitur maSur. GÚlla varS á aö hugsa: Hvernig skyldi hann hafa komizt inn um þetta títuprjónsgat? Honum varS svo mikiö um bessa nýstárlegu sjon, að hann hrasaði á þröskuldinum og féll fram fj^rir sig, hér um bil á skeggið á kallinum, sem hrökk upp meS andfælum, reis upp, en til allrar óhamingju steig hann ofan á gleraugun hans GÚlla og mölbraut þau. NÚ vandaSist fyrst maliS fyrir GÚlla, þar sem hann var fram úr hófi nasrsýnn, einkum ef hann þyrfti aS leita lengi aS bókinni. Her voru bókaskápar upp um alla veggi, en þaS allra versta var þó aS GÚlli hafði gleymt hvaSa bók hann átti aö ná í. En hann let engan bilbug á sér finna og gekk aS manninum x lúunni - hann haföi nefnilega tekiS eftir því, aS á bokinni stóS Snorri St. d. 1241 - sýndi honum bókina og spurSi hvort þetta væri símanumeriS hans. sá holdugi hvessti á hann augum og sagSi honum hvers konar heimskingi hann væri. Þetta væri auSvitaS dánarár hans. GÚlli strunsaSi nú rakleiSis yfir gólfiS og byrjaSi aS leita aS einhverri bók. ReiSileg augnatillit mættu honum úr öllum áttum, hvaS var þessi strákgemlingur aS raska þeirra (heilögu) ró? Hann var auk bess allikr moldugur, og hafSi skiliS eftir moldarhrúgur viS dyrnar. En GÚlli vinur okkar óx viS hverja raun. NÚ var um aS gera aS þykjast vera búinn aS finna bokina og na í hana. Þarna sá hann þykka skræSu í efstu hillu. Ef til vill var þaS líka þessi. Hann þyrfti helzt aS stíga upp á borSiS. Þá næSi hann áreiSanlega. Hann

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.