Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 14

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 14
10 10 oft gaman í framandi löndum en ekkert jafnaSist á við heimalandiS. Eg settist meS nikkuna á kassa á ’jilfarinu, og dró út belginn, þegar ég skyndilega stirnaöi upp. VitS vorum meS mörg hættuleg dýr um borS. ÞaS voru tígrisdýr og slöngur. Yfir kassann, beint á móti mór lyftist skelfilegt höfuS. Þetta var kobarslanga, sem á óskiljanlegan hátt haföi komizt út. HÚn sveiflaöist fram og aftur og hvæsti. Bit af þessu hættulega dýri þýddi sama og dauða. Öll bernska mín sveif fyrir huga mxnum. Mamma og pabbi sem óg vissi aö spenntu greipar heima og báöu Guö um að varöveita mig. Þau báöu um aö óg mætti veröa það sem þau voru - kristinn. Einmitt þá hugsaöi óg um þa'ö sem mamma haföi eitt sinn sagt: "Hugsaöu um aö þú vígöir harmonikkuna þína og sönginn til þjónustu fyrir Guö, þaö yröi til blessunar". Kobraslangan nálgaöist. Þa stundi óg upp bæn. Ég lofaöi í dauöans angist minni, aö fengi eg aö lifa, þá skyldi óg aöeins spila andlega söngva. ág hugsaÖi mig um, og reyndi aö muua andlegu söngvana sem kristna fólkiö söng heima. Ég spilaöi hvern sönginn eftir annan, og kobraslangan vaggaöi fram og aftur og virtist njóta lagsins. Svo byrjaöi óg aö syngja. Ég kunni mörg vers, og nú gat óg sungiö meö innri gleöi sem kom á sömu stund og óg lofaöi að notacc tónlist mína Guöi til heiðurs. Hinir a skipinu uröu forvitnir og nokkrir komu stökkvandi niður án þess aö þeir sæju kobraslönguna, en jafnskjótt og þeir sáu slönguna hætti hláturinn. Það heföi verið ofur auövelt fyrir þá aö ná í byssu og skjóta

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.