Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 13

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 13
9 9 Þeir voru auSvitaS velkomnir. Larsson skipstjóri var vingjarnlegur maSur, sem fannst gaman a?> fá heimsókn. Yngvi kom auga á harmónikkuna sem lá á borSi úti í horni. "Ætlaröu aS leyfa okkur aö heyra ofurlítiS?” "Ju, meö anægju skal óg spila fyrir ykkur drengir mínir.” Larsson skipstjóri tók fram nikkuna og spennti ólarnar á sig, fór liprum fingrum yfir nóturnar og dró út belginn. nHva6 viljiö þitS heyra?” ”Vals,,? svaraSi Yngvi. GÚsti roSnaSi í andliti. Hann horfSi niSur í gólfiS. Hann skammaSist sxn fyrir frænda sinn. Larsson skipsstjóri dró saman belginn, leysti af sór ólarnar og setti dragspiliö á sinn staö. Hann leit alvarlega á Yngva og svo byrjaöi hann. ”ÞÚ vilt heyra vals drengur minn. Það get óg ekki spilaö lengur. Þetta dragspil er vígt til þjónustu Guös. Þess vegna, skiluröu, spilar Larsson skipstjóri ekki lengur valsa, aöeins andlega söngva. Ég ætla aö leyfa þer aö heyra söguna svo atS þú skiljir betur: Ég var tuttugu og fimm ara og var á stórum flutnings- báti sem sótti villt dýr til Afríku. Þetta var hættulegur farmur, en skipstjórinn fókk góða borgun fyrir og tók þess vegna áhættuna. Þaö var snemma morguns. Vindurinn haföi aukizt örlxtiö og viö sigldum fullum seglum. Ég haföi haft vakt um nóttina og atti nú aö leggja mig, en mór fannst aö óg ætti fyrst aö taka nokkur lög á nikkuna mína. Ég horföi yfir hafiö í átt til lands, heimalandsins, því atS þaö er ekkert land betra en þaö land þar sem maöur hefur slitiö barnaskom sínum. Paó var

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.