Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 11

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 11
7 7 ”Nei, ekki dauSur, Bwana. - En hann reif blað út úr bók GuSs og át. Ég er svo hræddur Bwana." Kristniboöinn hlú. "En Serfa. Hann deyr ekki af bví. Og ef hann hefur eyöilagt Nyja testamenntiS bitt bá getur þú fengiö nýtt." "En þu skilur ekki, Bv;ana. ÞÚ skilur ekki." NÚ urSu svörtu augun örvingluö og fylltust tárum. MÞu skilur vel aö fyrst hundurinn þolir aS tyggja nautsbein, þá hlýtur hann einnig. aS þola smá pappírssnepil," sagSi kristniboSinn. En Serfa hristi hausinn. nÉg skal útskýra þaS, Bwana, þá hlýtur þú aS skilja. ÁSur fyrr var eg mjög slæmur piltur. Þegar ég átti ávini, hataSi ég hann og éskaSi aS drepa hann. Svo las ég bék GuSs, og hún gerbreytti mér. NÚ elska ég évini mína, ég fyrirgef honum og hjálpa honum, ég vil helzt fyrirgefa öllum.11 "Haltu áfram, Serfan sagSi kristniboSinn, þegar hirSirinn hætti. "Hundurinn, Bwana, stéri veiSihundurinn, hefur nú þessa blessuSu bék í maganum. Hann verSur goSur viS ljén og hlébarSa. Hann mun leifa þeim aS taka kýrnar og sauSina." Og Serfa brast í grát. KristniboSinn hlé svo hátt aS margir afríkananna á stöSinni kíktu forvitnum augum inn í heimavistina, til þess aS sjá hvers vegna kristniboSinn vasri í svona géSu skapi svona snemma morguns. Þeir byrjuSu einnig brátt aS brosa, og veslings Serfa skildi ekkert í hvers vegna þeir gátu hlegiS þegar lífiS var svona alvarlegt. En eftir margar útskýringar og fullyrSingar tékst aS fullvissa Serfa um aS þetta gerSi ekkert til - þeim

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.