Lindin

Árgangur

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 9

Lindin - 01.03.1964, Blaðsíða 9
5 5 steig ofan á bor'ðiö við bað sat einhver fræíSimaður og virtast ekki taka eftir neinu sem fram fór, sennilega prófessor. Gulli teygði sig nú eins og hann gat. ÞaS vantaði aðeins herzlumuninn. Ju, nú náSi hann taki á bókinni, þaS var um aS gera aS ná sem beztu taki svo aS hann missti hana ekki, því aS hausinn á karlinum var svo til beint undir. Því miSur höfSu gleraugun hans GÚlla brotnaS og sa því ekki, aS endinn á hillunni var ekki of traustur, einkum ef miklum þunga er bætt á hana. Hann gætti sín ekki fyrr en hann fann aS hillan lók á reiSi- skjálfi og fyrst eins og skip í vaxandi öldugangi og svo eins og undanfari eldgosa. Hann sá eSa róttara sagt heyrSi, hvaS verSa vildi og greip í næsta hlut, sem í bessu tilfelli var ljósakróna. Hann greip í hana, en fyrr en varSi var hann fastur í henni og stóS eins og spýta út í loftiS. NÚ kom bókavörSurinn inn og sá þá blasa viS sór bókahrúgur yfir borSinu og stráklingur hringsnúast í loftinu fyrir ofan. En nú sá hann aS eitthvaS var aS reyna aS brjótast upp úr hrúgunni og loks birtist gráhærSur haus og penni viS hliSina. Honum datt nú í hug aS slökkva ljósiS því aS hann skildi ekkert í hvers vegna þessi strákormur var aS sprikla þarna í loftinu, en viS þaS datt GÚlli niSur á hrúguna svo aS gráhaarSi hausinn hvarf í djúpiS. ÞaS er ekki aS orSlengja þaS, aS eftir klukkutíma var GÚlli búinn aS raSa bókunum upp, prílaSi niSur af borSinu aftur meS bókina 1 hendinni og fannst þaS nú heillaráS aS biSja grúskarann afsökunar á trufluninni enda þótt hann hefSi nú ekki getaS seS aS kallinn hefSi yfirleitt tekiS eftir honum. Hann tok því í hendina a honum og

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.