Fréttablaðið - 18.02.2022, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 18.02.2022, Blaðsíða 62
LÁRÉTT 1 niðra 5 viðbót 6 íþróttafélag 8 rakna 10 átt 11 grátur 12 bónbjargir 13 kríki 15 sárar 17 stigi LÓÐRÉTT 1 úrtölur 2 fé 3 sjáðu 4 gagn 7 óáran 9 hringsóla 12 brestir 14 tímabils 16 sting LÁRÉTT: 1 lasta, 5 auk, 6 fh, 8 trosna, 10 na, 11 vol, 12 betl, 13 nári, 15 gramar, 17 skali. LÓÐRÉTT: 1 latning, 2 aura, 3 sko, 4 afnot, 7 hallæri, 9 sveima, 12 brak, 14 árs, 16 al. KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Fremur hæg aust- læg átt og skýjað með köflum í dag, en dálítil él við sjávarsíðuna N- og A-til. Austan 8-15 m/s SV-til um kvöldið og stöku él við ströndina. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. n Veðurspá Föstudagur Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Austlendingurinn Sverrir Gestsson átti leik í skák í á netinu! 1. Dxf5! Hxd6?? (1...Dxd6!) 2. Dxd7! 1-0. Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur með fullt hús á Skákþingi Reykja- víkur að lokinni sjöundu umferð. Davíð Kjartansson er annar með 5½ vinning. Lenka Ptácníková og Benedikt Briem eru í 3.-4. sæti með 5 vinninga. Mótinu lýkur um helgina. www.skak.is: Teflt í Serbíu. n Hvítur á leik Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli 2 1 7 3 6 8 5 4 9 8 5 6 4 1 9 3 2 7 4 9 3 5 2 7 8 6 1 6 8 4 2 9 3 7 1 5 3 2 5 7 4 1 9 8 6 9 7 1 6 8 5 4 3 2 5 6 8 9 3 2 1 7 4 1 4 9 8 7 6 2 5 3 7 3 2 1 5 4 6 9 8 3 4 9 7 5 6 8 2 1 2 1 6 9 4 8 3 5 7 5 8 7 2 1 3 9 4 6 4 6 1 8 9 7 5 3 2 7 9 5 3 2 1 4 6 8 8 2 3 5 6 4 7 1 9 6 3 4 1 7 9 2 8 5 9 5 8 6 3 2 1 7 4 1 7 2 4 8 5 6 9 3 Ertu að meina það? Fast pláss í NæstumNýtt? Það er víst! Fyrsta myndasagan fer í prent á morgun! Til hamingju, Rútur! Þú átt þetta næstum skilið! Já, þetta hefur verið langur og einmanalegur leikur, en nú fær heimurinn að kynnast Þrusu-Þrándi! Og því ber að fagna! Næsta umferð á barnum skrifast á mig! Kók? Án Bacardi? Ertu að reyna að drepa mig? Take it or leave it, Þorbjörn! Mamma er svo mikill rað- skipuleggjari. Hún veit um allar tímabókanir, verkefni og skilafresti í lífi mínu, og það er ekki það versta! Hvað er það versta? Hún er ennþá vopnuð minnismiðum. Mamma, viltu fá smá af poppinu mínu? Þessu sem þú fannst undir sessunum? Já. Eru þetta kartöfluflögur eða táneglur? Ekki hugsa um þetta sem rusl, hugsaðu um þetta sem vegabráð í snarlformi! Nei takk. Ég borða ekki rusl. FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi. Þetta er ekki einkamál Diljá Ámundadóttir hefur í starfi sínu sem varaborgar- fulltrúi Viðreisnar látið til sín taka í því sem oft er kallað mjúku málin en sjálf segir hún þau vera þessi hörðu. Áhrif áfalla í æsku eru henni hugleikin en sjálf hefur hún öðlast nýja sýn á sjálfa sig og æskuárin, sem einkenndust af vanrækslu og öryggisleysi, með því að skoða áföll for- mæðra sinna og áhrif þeirra. Fólk notaði mig sem striga fyrir hræðilegar sögur sínar Natascha Kampusch var tíu ára gömul þegar Wolfgang Přiklopil rændi henni snemma morguns 2. mars 1998. Átta og hálfu ári síðar flúði hún loks heimili hans en á meðan hann hélt henni beitti hann hana ofbeldi nær daglega og svelti hana. Natascha er í einkaviðtali við Fréttablaðið í tilefni af nýjum heimildarþáttum á Viaplay sem varpa ljósi á mikla þolendaskömm og mikla gerendameðvirkni sem Natascha upplifði eftir flóttann. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 18. febrúar 2022 FÖSTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.