Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Page 5

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Page 5
5 Áritun: Dr. Jóhannes Kristján Jóhannesson Roosevelt, Sólvallastreed 20 Reykjavík — Iceland. íslenzk þýðing á bréfinu frá D. Roosevelt: Skrifað í Hvíta húsinu í Washington 27.11. 1944. Minn kæri vinur. Kort þín og rit voru mér færð af syni Kjartans Thors og frænda Thor Thors. Eg er þér mikið þakklátur fyrir það, og ég vona, að þú sendir mér allar tegundir af kortum þínum og ritum. Sendu það með vinum mínum og ráðherranum Thor Thors, sem koma hingað til Washington. Ég var mjög leiður þegar ég heyrði, að þú varst ekki hæstráðandi yfir Islandi. Ég er svolítið lasinn og sonarsonur minn skrifar þetta bréf fyrir mig. Ég er þér mjög þakklátur fyrir skeytið, sem þú send- ir mér. Þú baðst Björn að spyrjast fyrir um, hvar Olga prinsessa væri. Ég segi þér það, að hún er hjá mér í mínu húsi og henni líður vel. Ég elska þig mjög mikið, kæri kjörsonur. Guð veri með þér. Þinn kæri kjörfaðir. D. Roosevelt.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.