Fréttablaðið - 05.03.2022, Síða 16

Fréttablaðið - 05.03.2022, Síða 16
Gengið er út frá því þó ekki sé vitað með vissu að einhvers konar kjarna- vopna- töskur séu einnig í höndum varnar- málaráð- herra og yfirmanns herráðs Rússa. Pútín er æðsti yfirmaður rússneska hersins og tekur ákvörðun um það hvort beita eigi kjarnavopn- um eins og sjá má á skýringar- myndinni um stjórnskipulag við beitingu kjarnavopna. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Í þeirri umræðu sem hafist hefur um hugsanleg átök með kjarnavopnum vegna Úkraínumálsins er áhugavert að skoða stjórnskipulag Rússa í kringum beitingu slíkra vopna. Tsjeget (e. Cheget) kjarnavopna­ skjalataskan og fjarskiptakerfið í tengslum við hana var þróað í stjórn­ artíð Júríjs Andropovs fyrrverandi Sovétleiðtoga snemma á níunda ára­ tugnum, en kjarnavopnataskan var tekin í notkun þegar Míkhaíl Gor­ batsjov tók við embætti aðalritara miðstjórnar kommúnistaf lokks Sovétríkjanna 1985. Kjarnavopna­ taskan alræmda ber nafnið Tsjeget eftir fjalli í Rússlandi. Hún er afhent með viðhöfn við valdaskipti í Rúss­ landi, eins og til dæmis þegar Pútín tók aftur við forsetaembættinu af Dmitríj Medvedev. Háþróað fjarskiptakerfi sem kall­ að er Kazbek styður samskipti milli háttsettra embættismanna ef þeir þurfa að taka ákvörðun um að nota kjarnorkuvopn. Kazbek­fjarskipta­ kerfið nær til allra æðstu stjórna ríkisins og stofnana þess sem eiga þátt í stjórn og eftirliti kjarnorku­ hers Rússa. Forseti Rússlands er æðsti yfir­ maður rússneska hersins og hann er alltaf með töskuna innan seilingar. Oft hafa birst myndir af því þegar aðstoðarmenn Pútíns halda á Tsje­ get á fundaferðum og við opinberar athafnir. Gengið er út frá því þó ekki sé vitað með vissu að einhvers konar kjarnavopnatöskur séu einn­ ig í höndum varnarmálaráðherra og yfirmanns herráðs Rússa. Hershöfð­ ingi tekur á móti merkinu og kemur kjarnorkuárásinni af stað með því að senda út sérstakan lykilkóða. ■ Forseti Rúss- lands er æðsti yfirmaður rúss- neska hersins og hann er alltaf með Tsjeget kjarnavopna- töskuna innan seilingar. Heimildir: Reuters Myndir: Getty, Facebook © GRAPHIC NEWS Stjórnkeðjan hjá Rússum ef þeir beita kjarnavopnum Kjarnavopnastefna Rússa felur í sér ƒórar sviðsmyndir sem gætu réttlætt beitingu kjarnavopna, þar á meðal ef við ofureŠi er að etja með hefðbundnum vopnum. RS-24 Yars eld augasprengja Vladímír Pútín Rússlandsforseti Tsjeget skjalataskan geymir ekki hnappinn til að skjóta kjarna- vopnum en er notuð til að senda yrstjórn hersins fyrirmæli um það. Lykilorð eru send forráða- mönnum einstakra vopna sem beita þeim. Varaleið: Svonefnt ,,Perimeter“-ker“ gerir y“rstjórn hersins klei” að skjóta langdrægum eldŠaugum. Heimild forseta Rússlandsforseti ákvarðar beitingu kjarnavopna. Samskipti Skjalataskan Tsjeget, er ávallt í seilingarƒar- lægð frá forsetanum svo hann geti tengt sig við y“rstjórn hersins. Beiting Y rstjórn hersins ræður y“r lykilorðum og getur skotið kjarnaoddum á tvo vegu. Ef kjarnavopnum eða öðrum gereyðingarvopnum yrði beitt gegn Rússum eða bandamönnum þeirra. Hvernig Rússar gætu rétt- lætt beitingu kjarnavopna Ef merki sæjust um að langdrægum eldŠaugum hefði verið skotið á lo” gegn Rússum eða bandamönnum þeirra. Ef árás á lykilbækistöð ógnaði getu kjarnavopnaher- aŠans til gagnárásar. Ef árás með hefðbundnum vopnum ógnaði tilveru ríkisins. Heimildir: Reuters Myndir: Getty, Facebook © GRAPHIC NEWS Stjórnkeðjan hjá Rússum ef þeir beita kjarnavopnum Kjarnavopnastefna Rússa felur í sér ƒórar sviðsmyndir sem gætu réttlætt beitingu kjarnavopna, þa á meðal ef við ofureŠi er að etja með hefðbundnum vopnum. RS-24 Yars eld augasprengja Vladímír Pútín Rússlandsforseti Tsjeget skjalataskan geymir ekki hnappinn til að jóta kjarna- vopnum en er notuð til að senda yrstjórn hersi s fyrirmæli um þ ð. Lykilorð eru send forráða- mönnum einstakra vop a sem beita þeim. Varaleið: Svonefnt ,,Perimeter“-ker“ gerir y“rstjórn hersins kle ” að sk ta langdrægum eldŠaugum. Heimild forseta Rússlandsforseti ákvarðar beitingu kjarnavopna. Samskipti kjalataskan Tsjeget, er áv llt í seilingarƒar- lægð frá forsetanum svo hann geti e gt sig við y“rstjórn h rsin . Beiting Y rstjórn h rsi s ræður y“r lykilorðum og getur skotið kjarnaoddum á tvo vegu. Ef kjarnavopnum eða öðrum gereyði garvopnum yrði beitt g gn Rússum eða bandamönnum þeirra. Hvernig Rússar gætu rétt- lætt beitingu kjarnavopna Ef merki sæjust um að langdrægum eldŠa gum hefði verið skotið á lo” gegn Rússum e a bandamönnum þeirra. Ef árás á lykilbækistöð ógnaði getu kjarnavopnaher- aŠans til gagnárásar. Ef árás með hefðbundnum vopnum ógnaði tilveru ríkisins. 16 Fréttir 5. mars 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐFRÉTTASKÝRING FRÉTTABLAÐIÐ 5. mars 2022 LAUGARDAGUR Kjarnavopnataskan Tsjeget er alltaf nálæg elinhirst@frettabladid.is „Það er stríðsglæpur að ráðast á kjarnorkuver,“ að sögn talsmanns sendiráðs Bandaríkjanna í Úkraínu í gær, nokkrum klukkustundum eftir að rússneskar hersveitir náðu yfir­ ráðum yfir Zaporizhzhia, stærsta kjarnorkuveri Evrópu í suðurhluta Úkraínu. Eldur braust út í æfingahúsnæði við hliðina á kjarnorkuverinu eftir árásir rússneskra hermanna, sam­ kvæmt úkraínskum yfirvöldum. Hægt gekk að slökkva eldinn og einhverjar tilkynningar hafa borist um að rússneskir hermenn hafi komið í veg fyrir að slökkvilið gæti komist að eldinum. Eftir fjóra tíma tókst að slökkva eldinn, eða um klukkan sex í gærmorgun að staðartíma. Selenskíj, forseti Úkraínu, kall­ aði atvikið kjarnorkuhryðjuverk af hálfu Rússa. Ekkert annað land hafi nokkurn tímann kastað sprengjum við kjarnorkuver. Hann segir Rússa vilja endurtaka það sem gerðist í Tsjernobíjl nema að þetta yrði marg­ falt stærra. Alþjóðakjarnorkuráðið fylgist náið með stöðunni við Zaporizhz­ hia­kjarnorkuverinu en ekki hefur mælst hækkuð geislavirkni á svæð­ inu. Slökkt hefur verið á kjarnaofn­ um með öruggum hætti. Bandaríkin gáfu frá sér yfirlýsingu í dag um að „árás Pútíns á stærstu kjarnorkuver Evrópu“ væri stríðsglæpur. Rússar halda því fram að úkra­ ínskir „skemmdarverkamenn“ hafi kveikt eld í kjarnorkuverinu, en Úkraína og Bandaríkin segja að það hafi orðið fyrir skotárás hersveita Pútíns. ■ Árás á kjarnorkuver er stríðsglæpur segja Bandaríkjamenn Zaporizhzhia er stærsta kjarnorkuver Evrópu. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA Elín Hirst elinhirst @frettabladid.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.