Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1981, Blaðsíða 90

Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1981, Blaðsíða 90
16 vopnum og ollum herskruda og þvi er hafa þurfti til þeirrar ferdar, Ector safnade lide efra um Phrigia land, þar sem hann var barn- fæddur, enn Alex(ander) og Delph(ebus) foru j Premam og sófnudu 3 þar lidi, Kassandra d(otter) Pria(mi) k(ongs) kunni storilla þessare 3 v ferd og firerætlann, higg eg sagdi hun ad þesse verdi oz dijr | keipt, og her vid gefinn Trojuborg og lijf fódur mijns og brædra minna « og allra vorra manna virdijng og audæfi, einginn gaf þá gaum ad u ix hennar ordum edur firersógn, flijta þeir fram skipum og ollum til- bunade, Alex(ander) var hófdijngi firer lidinu og Delph(ebus) 9 br(oder) hans, Æneas og Polidamantis, og sem þeir eru albuner med sitt lid allt, hallda þeir sijdann til ferdar, Pri(amus) k(ongur) m(ælti) ad skilnade ad þeir skilldi sættast vid Gricke ef þeir nædi 12 heim ad flitia Eseon(em) sistur sijna, enn ef þess er ei kostur er þier komid á þeirra fund, þá skulu þier senda mier menn sem skiotast, skal eg þá tilkoma med ydur med allann þann stirk er eg 10 fæ, efter þvi sem Alex(ander) hafdi frasagt ad honum birtst hafdi j Dáskögi, þottist hann hafa fulla fregn af þvi ad einginn mundi jafngófug kona á ollu Gricklandi, sem var Elena stiarna er var 18 kona Menelaus, hófdu farid nockrar ordsendijngar j milli þeirra Alex(andri) og hennar, so þar voru nockrer kiærleikar á milli ordn- er, enn er þeir voru buner ad ollu, leggia þeir ur hófnum med ollu 21 sijnu lide, og hófdu þann mann til leidsógu manns sem adur hafdi farid med Anthenor og Pardon het, þeir láta nu i haf uns þeir komu j Bartram j þá ei er Menelaus ried firer, j þann tijma var 21 hann eckj heima og var farinn j Pilum ad finna Nestorem spaka, þeir Alex(ander) og Mene(laus) tóludust vid, og spurdi Mene(la)us -r BC. 2 efra—land] vmm Phrigiam (Frigiam C) hid efra BC. 3 Delphebus B; Delph. C. Premá A] Premann BC. 4 dotter—kongs] kongs dottir B; k. d. C. 7 manna—audæfi] vijrdinga manna oc audæfa BC. 8 edur firersógn] -r BC. 8-9 skipum—tilbunade] ferdenne C. 8 til-] 4- B. 10 Polidamantis, a1 smudqed] Polidemtis B; Polídemus C. 11-2 Priamus—mælti] med lid sitt, sagde Pr. k. vid þá C. 12 mælti] sagde vid þa B. skilldu BC. 13 sijster BC. þess—er2] þeir gipra ydur eige (el C) þann kost, þa BC. 14 mier] + heim BC. 15 tilkoma—ydur] til ýdar komaBC. 16hafdi, so B; abbreviated A] hefde C; after birtst BC. 18 Elina BC. 19 j] 5 B; 4- C. 22 sijnu lide] lideno B; lide C. þann—manns] leidsogu mann BC. 22-3 sem—Anthenor] kunnugan C. 23 med Anthenor] þar á mille B. og] er BC. 24 j Bartram] 4-B. Bartram—er] í þá ey Vortram C. 25PilenBC. Nestorem]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series A

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Editiones Arnamagnæanæ. Series A
https://timarit.is/publication/1673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.