Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1981, Blaðsíða 146

Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1981, Blaðsíða 146
72 her um og meigi þier siá hier til eitthvad rad og þad upptaka sem oss meigi ad gagni koma, og leita anara urrada þeirra er duga skulu, verid ei seime ad bragdi ad leita þess. Enn ef ydur sijnist ei s orad ad senda menn ti fund Aga(memnons) k(ongs) leinilega, ad leita um sætter, munum vier verda þad til ad vinna, ad gefa upp borgina j þeirra valld, og hætta á þeirra nad, og fordum so lijfi« voru first ad sinni. 0drum hófdijngium sijnist þad ei fiærre sem 12 r Anthenor | lagdi til, þðttust þeir og lijka sia hvom ender hafa mundi er þá skilldi óngvum rádum ad fara, er Pri(amus) k(ongur) 9 hefur þeim heitid ur borginni ad ganga til orustu og láta þann vinna sem mætti, sijndist ollum helldur rad ad leita anars utvegar ad hægra mætti fra ganga, þeir bundu þetta nu aller fastmælum, og 12 einginn skilldi annars rad á bág briðta edur opinbert giora, enn þad var radagiord þeirra ad senda Polidamam leinilega á fund Aga(memnons) k(ongs) og seigia honum hvar komid var ad þeir is þöttust lijfi sijnu eiga ad forda, og þeir mundu buner vera þau kaup vid þá eiga, ad gefa Gricum upp borgina sier til fridar og sijnum varnadi, og er hann kom á fund Agam(emnons) k(ongs) og is sagdi hann honum sitt erindi efter þvi sem honum var bodid, þá n xn kallade k(ongur) samann sijna hófdijngia og radamenn, og fretti til hvad þeim sijnist hvorn trunad á skilldi leggia þad er upp var 21 borid, enn þeir voru flester sem ei sáu yfer hug hans og þöttust þo finna honum var alhugad þad er hann bar upp og urdu harla fegner, ad ender skilldi verda á þeim öfride er þá hafdi leingi stadid, med 24 miklu mannfalli, enn þeir er mester voru spekijngar Nestor og Uliss(es) þeim þötti nocur jsiá á máhnu, og villdu ei rasa firer rad fram, helldur firer ollu siá vandlega. Nevtliol(imus) trudi vel ordum 27 þeirra, og geck firer hófdijngium su radagiord, og giordist þad statt lijka] álijka BC. 10 hefur] hafde BC. 11 sem] er BC. ollum helldur] helldur ollumm annad BC. utvegar] urrædis BC. 12 þetta—aller] nu þetta allir B; þetta allir C. og] ad BC. 14 Palidan B; Polidon C. leinilega] -j- BC. 17 ad, + ski (cancelled) A. Gricum, áltered from kongi A. 18 fund, n altered from m (?) A. og2] 4- BC. 20 samann] + alla BC. 20-1 radamenn—sijnist] spir BC. 20 fretti, + superfluous eg A. 21-2 var borid] borid var BC. 22-3 enn—upp] 4- C. 22 flester] fleire B. ei] ecke B. 23 finna] + at B. 23 -hugad] -huga B. 26 Uleseius B; Ulise C. þeim þðtti] þottust C. nocur, r altered from d A] nockur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series A

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Editiones Arnamagnæanæ. Series A
https://timarit.is/publication/1673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.