Morgunblaðið - 13.01.2022, Page 11

Morgunblaðið - 13.01.2022, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2022 Höfðabakka 9, 110 Reykjavík Hafið samband við Gústa sölustjóra vinnufatnaðar, sími 888-9222, gustib@run.is VANDAÐUR VINNUFATNAÐUR ÖRYGGISSKÓR Sjáum um allar merkingar SAFE & SMART monitor Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 ÚTSALAN ER HAFIN! 40-50% AFSLÁTTUR Skipholti 29b • S. 551 4422 Vetrar- yfirhafn Stór- útsala 30-70% afsláttur LAXDAL er í leiðinni • laxdal.is ir Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 Við erum á facebook Útsalan í fullum gangi 40-50% afsláttur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Erum að taka upp nýjar vörur – VOR 2022 að enda er um hefðbundið viðhald að ræða. Hið nýja varðskip Freyja hefur verið við eftirlitsstörf á miðunum undanfarið og er væntanlegt til hafnar í Siglufirði síðdegis í dag. Freyja lagði úr höfn frá Reykja- Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viðgerð á varðskipinu Þór er að ljúka. Skipið er orðið útkallshæft og lætur úr höfn í Reykjavík á morg- un, föstudag. Viðgerðinni lýkur svo að fullu í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu uppgötvaðist vatnsleki í nokkrum strokkum beggja aðalvéla Þórs þegar skipið var í slipp hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði seint á síðasta ári. Í kjölfarið var ákveðið að yfirfara vél- arnar og standsetja, en Þór er 10 ára gamalt skip. Viðeigandi vara- hlutir voru pantaðir að utan. Kostnaður við viðhaldið á Þór er 15-20 milljónir króna, samkvæmt upplýsingum Ásgeirs Erlendssonar upplýsingafulltrúa Landhelgis- gæslunnar. Gæslan ber þann kostn- vík hinn 23. nóvember sl. í jómfrú- arferð sína. Upphaflega stóð til að Þór leysti Freyju af hólmi 7. des- ember síðastliðinn, en ekki gat orð- ið af því vegna þess hve vinnan við Þór dróst á langinn. Úthald Freyju var því mun lengra en upphaflega var ráðgert. Freyja fékk mörg verkefni fyrstu vikurnar. Skipið þurfti m.a. að taka fjögur skip í tog. Það kom sér vissulega vel að Freyja er með mestu dráttargetu íslenskra skipa, eða allt að 200 tonnum. Varðskipið Þór til eftir- litsstarfa eftir viðgerð Morgunblaðið/Árni Sæberg Þór Viðhald varðskipsins tók lengri tíma en upphaflega var áætlað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.