Morgunblaðið - 13.01.2022, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 13.01.2022, Qupperneq 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 2022 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 18. janúar 2022 Auglýsendur athugið SÉRBLAÐ B A BLAÐ Sérfræðingar á hlutabréfamarkaði telja flest benda til þess að fram undan sé þróttmikið ár á íslenska markaðnum. Von sé á skráningu nokkurra fyrir- tækja og markaðurinn hafi átt þó nokkuð inni þegar miklar hækkanir urðu á nýliðnu ári. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Þróttmikill markaður í spilunum Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, snjókoma víða og hiti um frostmark. Rigning S-til á land- inu síðdegis og hlýnar þar. Á laugardag: Vestlæg átt 5-13 m/s og úrkomulítið, en snjókoma í fyrstu A-lands. Frost 0 til 7 stig. Bætir í vind um kvöldið og byrjar að snjóa V-til. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2008-2009 14.25 Fólkið í landinu 14.50 Eftir Inez 15.50 Heilabrot 16.20 Fjörskyldan 17.00 Sætt og gott 17.20 Nærumst og njótum 17.50 Landakort 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Lúkas í mörgum mynd- um 18.36 Áhugamálið mitt 18.42 Úti í umferðinni 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Okkar á milli 20.40 Rökstólar 21.00 Pressan – 6. Ómun 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Verbúðin 23.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 mixed-ish 15.25 Survivor 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Single Parents 19.35 A.P. BIO 20.05 Solsidan 20.30 Ghosts 21.00 The Resident 21.50 NCIS: Hawaii 22.35 The Twilight Zone (2019) 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Dexter 01.00 Law and Order: Org- anized Crime 01.45 Yellowstone Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.10 MasterChef Junior 10.50 Í eldhúsinu hennar Evu 11.05 Mom 11.25 Dýraspítalinn 11.55 The Office 12.35 Nágrannar 12.55 Family Law 13.40 The Office 14.00 X-Factor Celebrity 15.05 The Titan Games 15.45 Citizen Rose 16.30 The Office 16.50 Top 20 Funniest 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Þetta reddast 19.35 The Cabins 20.20 Curb Your Enthusiasm 21.00 MacGruber 21.30 NCIS 22.15 The Blacklist 22.55 Damages 23.50 Damages 00.45 Euphoria 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 08.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 08.30 Benny Hinn 09.00 Joni og vinir 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Bókaþjóðin – 2021 Þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Í ljósi krakkasögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 13. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:59 16:15 ÍSAFJÖRÐUR 11:33 15:51 SIGLUFJÖRÐUR 11:17 15:33 DJÚPIVOGUR 10:36 15:37 Veðrið kl. 12 í dag Dregur úr úrkomu og lægir talsvert síðdegis og í kvöld, fyrst vestanlands. Vestan 5-13 m/s og úrkomulítið í kvöld. Hiti um eða yfir frostmarki. Tveir frammámenn í bandarískri kvik- myndagerð létust í lið- inni viku, leikarinn Sidney Poitier og leik- stjórinn Peter Bogd- anovich. Poitier var mikill foringi og var fyrsti svarti leikarinn til að ná í röð þeirra tekju- hæstu og vinsælustu í henni Hollywood. Hann valdi sér sér- staklega hlutverk þar sem hann gat komið fram með reisn og var ávallt með það í huga að þegar hann kæmi fram á hvíta tjaldinu væri hann fulltrúi milljóna manna. Bogdanovich var af annarri kynslóð. Hann gerði eftirminnilegar myndir, sem slógu í gegn og var efnisvalið fjölbreytt, allt frá spennu- til gamanmynda. Þegar slíkir menn falla frá kviknar löngun til að rifja upp kynnin við þá. Sjá Poitier í sínum eftir- minnilegustu hlutverkum í myndum á borð við In the Heat of the Night og Guess Who’s Coming to Dinner og gullmola úr kistu Bogdanovich eins og The Last Picture Show, Paper Moon og What’s Up Doc. Þessar myndir er sjálfsagt að finna á hinum ýmsu veitum, en svo höfundi sé kunnugt er enn ekki komið fyrirkomulag með gamlar bíómyndir sem líkja má við bókasafn eða gömlu vídeóleig- urnar þar sem hægt er að leigja og horfa á stakar myndir án þess að gerast áskrifandi að streym- isveitu. Ljósvakinn Karl Blöndal Jöfrar fallnir frá Reisn Poitier lyfti þeim myndum sem hann lék í. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eft- irmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Foreldrar skólabarna kannast ef- laust við það að þurfa að endurtaka sig tölu- vert oft. Það er þó ákveðin setning sem er afar algengt að foreldrar þurfi að endurtaka, sérstaklega á morgnana fyrir skólann – en með- alforeldri segir þessa setningu við börnin sín 540 sinnum á ári. Stjórnendur Ísland vaknar spurðu hlustendur hvað þeir héldu að foreldrar segðu svo oft við börnin sín og snjall hlustandi kom með rétta svarið: „Flýttu þér“. Meðalforeldri segir „flýttu þér“ um 540 sinnum á venjulegu skóla- ári samkvæmt rannsókn sem Nutri-Grain gerði á meira en tvö þúsund foreldrum. Nánar á K100.is. Þetta segja foreldrar 540 sinnum á ári Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 2 alskýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 0 snjókoma Brussel 3 þoka Madríd 11 heiðskírt Akureyri 2 snjókoma Dublin 8 léttskýjað Barcelona 11 léttskýjað Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 8 alskýjað Mallorca 11 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 6 heiðskírt Róm 10 heiðskírt Nuuk -8 snjókoma París 4 alskýjað Aþena 5 skýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 4 þoka Winnipeg -13 alskýjað Ósló 3 skýjað Hamborg 4 skýjað Montreal -9 alskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 2 súld New York 0 heiðskírt Stokkhólmur 2 alskýjað Vín -1 heiðskírt Chicago 2 alskýjað Helsinki 1 skýjað Moskva -15 skýjað Orlando 20 heiðskírt DYkŠ…U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.