Morgunblaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2022 Styrkir 2022 Fiskræktarsjóður starfar á grundvelli laga nr. 72/2008, með síðari breytingum. Meginhlutverk sjóðsins er að veita lán eða styrki til verkefna sem þjóna þeim ,G'3,5H$, GH 9IG J&3'"3%A F"%G #95H5GH&%0H$A &%CH4G #5H 'G++&23+5' B ), *7 #0%+$, *7 G$3G verðmæti veiði úr þeim. Umsóknarfrestur um lán og styrki úr Fiskræktarsjóði, sem koma til greiðslu árið 2022, er til og með 1. mars 2022. Þeir sem fengið hafa styrk úr sjóðnum og sækja aftur um vegna sama verkefnis, skulu skila inn framvinduskýrslu með nýrri umsókn. -,&23+G'9CH$F10H #97+G &%C'3#95%5+7G /' =5&3'"3%G'&42H5 ,) +)17G&% ) 6%%(.??EEE@J&35&%*8G@5& undir lax- og silungsveiði, skila skal umsókn í J,,'5%5@ DG' ,) 95++57 +)17G&% #9'31G7&'971$' &42H&5+&@ >5++57 9' 6"7% GH 6G8G &G,FG+: #5H ;011$ !40'3 <G'HG'&:2%%$'A &%G'8&,G++ =5&35&%*8$A B &B,G 569 7900. Umsóknum um styrki eða lán úr sjóðnum skal skila til formanns Fiskræktarsjóðs á eftirfarandi heimilisfang: Fiskistofa v/Fiskræktarsjóðs Borgum v/Norðurslóð 600 Akureyri FISKRÆKTARSJÓÐUR Salmonid Enhancement Fund STYRKIR ÚR ENDURMENNTUNARSJÓÐI GRUNNSKÓLA 2022 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2022-2023. Þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir félagsmenn í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ) geta sótt um framlög úr sjóðnum, þar á meðal grunnskólar, skólaskrifstofur, sveitarfélög, háskólar, símenntunarstofnanir, félög, fyrirtæki og aðrir. Gert er ráð fyrir að endurmenntunarverkefnum verði að fullu lokið eigi síðar en við lok skólaársins 2022-2023. Verði ekki unnt að ljúka námskeiðum innan þeirra tímamarka fellur styrkveiting niður. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið á móti viðbótargögnum og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni. Í umsóknum skal gefa ítarlegar upplýsingar um hvers konar endurmenntun umsækjandi hyggst bjóða, m.a. innihald, skipulag og markmið verkefnis/námskeiðs, stað og tíma, áætlaðan fjölda þátttakenda, fyrirlesara, ábyrgðarmann og annað það sem máli kann að skipta við mat á umsóknum. Einnig skal tilgreina áætlaðan kostnað. Þær umsóknir einar koma til álita sem sýna fram á að endurmenntunarverkefnin mæti þörfum grunnskólans, séu byggð á skólastefnu, aðalnámskrá, fagmennsku og gæðum. Styrkir eru eingöngu greiddir vegna launakostnaðar leiðbeinenda. Annar kostnaður er ekki greiddur. Þegar fyrir liggur ákvörðun um hverjir fá styrk verður gerður sérstakur samningur um hvert endurmenntunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2022. Stefnt er að því að svarbréf berist umsækjendum um miðjan maí 2022. Reglur um Endurmenntunarsjóð grunnskóla er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér þær. Nánari upplýsingar um Endurmenntunarsjóð grunnskóla veitir Anna Ingadóttir í síma 515 4900 eða í tölvupósti á anna.ingadottir@samband.is. Styrkir Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2022 Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Að þessu sinni verður sérstaklega litið til vandaðra umsókna um verkefni ætluð börnum á leikskólaaldri. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni útfyllingu. Nánari upplýsingar er að finna á vef félagsins sumargjof.is. Stjórn Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um verkefnin og leita umsagnar fagaðila. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2022. Reykjavík, 27. janúar 2022. Barnavinafélagið Sumargjöf Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Ath. Grímuskylda er á uppboðum Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Njörvasund 34, Reykjavík, fnr. 202-0722 , þingl. eig. Rafn Rafnsson og Sif Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf 0526, ÍL-sjóður, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 10:00. Hringbraut 121, Reykjavík, fnr. 222-3326 , þingl. eig. JL Holding ehf., gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 11:00. Hringbraut 121, Reykjavík, fnr. 222-3335 , þingl. eig. JL Holding ehf., gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 11:10. Hringbraut 121, Reykjavík, fnr. 222-3338 , þingl. eig. JL Holding ehf., gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 2. febrúar nk. kl. 11:20. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 28 janúar 2022 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Ath. Grímuskylda er á uppboðum Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gíslagata 4, Kjósarhreppur, fnr. 227-9838 , þingl. eig. Maria Linnea Codrington Forsyth, gerðarbeiðandi Kjósarhreppur, fimmtudaginn 3. febrúar nk. kl. 11:00. Gíslagata 6, Kjósarhreppur, fnr. 227-9836 , þingl. eig. Maria Linnea Codrington Forsyth, gerðarbeiðandi Kjósarhreppur, fimmtudaginn 3. febrúar nk. kl. 11:10. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 28 janúar 2022 Nauðungarsala Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.isTil sölu HEITIRPOTTAR.IS Sími 777 2000 Saltvatnspottar, klórpottar og hitaveitupottar Eigum til á lager alla tegundir potta Sendum hvert á land sem er Byggingar Byggingafyrirtæki getur bætt við sig verkum Uppslátt á húsum og sökklum. Þak endurbætur, tek niður pantanir fyrir árið 2022, geri tilboð í verk. Stálgrindarhús, geri tilboð, er í samstarfi við innflutningsaðila. Sumarhús, breytingar eða byggja nýtt hús, geri tilboð. Nánari upplýsingar , Bjössi smiður á google, s 893-5374 nybyggd@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Bílar Audi A3 Sportback e-Tron Hybrid 8/2017 Modelár 2018 Ekinn aðeins 40 þús.km. Sportsæti. Panorama glerþak. 17” álfelgur. Sjálfskiptur. LED ljós. Ofl. Lækkað verð aðeins 3.790.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 10–18 virka daga. Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 ÚTBOÐ Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í að byggja anddyri, búnings- klefa og tengibyggingu við núverandi sundlaugarbyggingu og íþróttahús á Siglufirði, samtals 292,3 m2 á tveimur hæðum ásamt rifi á tengigangi skv. útboðsgögnum AVH. Verktími er frá 1. mars 2022 til 28. apríl 2023. Helstu magntölur eru: Gröftur 1.200 m3 Steypumót 1.400 m² Steypustyrktarstál 10.000 kg Steinsteypa 190 m3 Kerfisloft 260 m² Málun 600 m² Flísalögn samtals 600 m² Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna skal senda á netfangið avh@avh.is og verða þau afhent frá og með 1. febrúar nk. Tilboð skulu berast rafrænt á netfangið avh@avh.is fyrir kl. 13:00 þriðjudaginn 22. febrúar og verða tilboðin opnuð kl. 13:30 sama dag í ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Bjóðendum mun gefast kostur á að fylgjast með opnun tilboða á fjarfundi óski þeir þess. Við leiðum fólk saman hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.