Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Morgunblaðið - 25.02.2022, Page 30

Morgunblaðið - 25.02.2022, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2022 Íshokkímarkmaðurinn Aron Leví Beck var 18 ára gamall þegar hann komst að því að hann hafði verið rangfeðraður allt sitt líf eftir að hafa gengist undir faðernispróf að beiðni uppeldisföður síns. Aron Leví, sem er 32 ára gamall, ræddi við Bjarna Helgason um æskuárin í Grafarvogi og Langholtshverfinu, íþrótta- og íshokkíferilinn og áföllin sem hann hefur gengið í gegnum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Rangfeðraður í 18 ár Á laugardag: S- og suðvestan 8-15 m/s og él, en bjartviðri um landið NA-vert. Kólnandi, frost víða 0 til 5 stig um kvöldið. Á sunnudag: Sunnan 3-10 og dálítil él, en létt- skýjað á N- og A-landi. Vaxandi A-átt syðst um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, kaldast í inn- sveitum fyrir norðan. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2009-2010 14.35 Hljómsveit kvöldsins 15.00 89 á stöðinni 15.20 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 15.55 Mósaík 2002-2003 16.30 Stiklur 17.05 Hnappheldan 17.30 Tónstofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Þorri og Þura – vinir í raun 18.15 Matargat 18.20 Stundin rokkar 18.24 Maturinn minn 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur 21.10 Kanarí 21.35 Vikan með Gísla Mar- teini 22.30 Vera 24.00 Frægðin heillar 00.55 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 Survivor 15.20 Survivor 16.15 mixed-ish 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Carol’s Second Act 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelor 21.40 Amistad 00.15 13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi 02.35 Almost Friends Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The O.C. 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Masterchef USA 10.00 Making It 10.45 Years and Years 11.40 Framkoma 12.15 30 Rock 12.35 Nágrannar 12.55 Mr. Mayor 13.15 Nei hættu nú alveg 14.00 Ég og 70 mínútur 14.30 Grand Designs: Aust- ralia 15.20 The Bold Type 16.00 Shark Tank 16.40 Real Time With Bill Maher 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Glaumbær 19.25 There’s Something About Mary 21.20 The Deer Hunter 00.20 Knives Out 02.25 Walking Out 03.55 The O.C. 04.35 Mr. Mayor 18.30 Fréttavaktin 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Bíóbærinn (e) Endurt. allan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Strandið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.20 Óskastundin. 23.05 Endastöðin. 25. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:49 18:34 ÍSAFJÖRÐUR 9:01 18:32 SIGLUFJÖRÐUR 8:44 18:15 DJÚPIVOGUR 8:20 18:01 Veðrið kl. 12 í dag Hvessir, suðaustan 18-28 m/s með snjókomu og síðar talsverðri slyddu eða rigningu. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 6 stig síðdegis. Skafrenningur og snjókoma um landið norðaust- anvert og hiti um frostmark. Allhvöss sunnanátt í kvöld með skúrum eða slydduéljum. Alveg er ótrúlegt hvað maður getur sogast inn í fáránlega sjón- varpsþætti og nánast límst við skjáinn, þrátt fyrir að vita að áhorfið er tímasóun og efnið hin mesta vitleysa. Samt sem áður er slíkt gláp oft kærkomin hvíld frá daglegu amstri, fréttum af veiru svo ekki sé minnst á fréttir af stríði. Love is Blind á Netflix er slík sería. Þessi raun- veruleikaþáttur slær allt út í vitleysu en markmið leiksins er að kynnast tilvonandi maka „blindandi“. Fimmtán karlmenn og fimmtán konur hittast og búa saman í tvær vikur og eru kynin aðskilin. Á hverjum degi sitja þau í þartilgerðum herbergjum þar sem hægt er að spjalla við hitt kynið, án þess að sjá hvort annað. Ef ástin kviknar fer karlinn á skelj- arnar og ef konan segir já mega þau loksins hittast. Brúðkaup á síðan að eiga sér stað innan mánaðar og fær áhorfandinn að fylgjast með öllu ferlinu. Sumir smella saman en hjá öðrum gengur ekki eins vel og þegar brúðkaupsdagurinn nálgast er alls óvíst að pörin muni segja já við altarið. Auðvitað er mikið drama í gangi, rifrildi og ágreiningur en líka ást og kossar. Mögulega getur ástin kviknað á nokkrum dögum. Og kannski er ástin blind. Ég efast þó stórlega um hvort tveggja. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Er ástin í alvöru blind? Ást Ekki blés byrlega hjá öllum í Love is Blind. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eft- irmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi Gunnars og Friðrik Ómar taka skemmtilegri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Leikkonan og söngkonan Katla Njáls tekur þátt í seinni undan- keppni Söngvakeppninnar með lag- inu „Þaðan af“, eftir rapparana JóaPé og Króla, 5. mars. Hún mætti í Ísland vaknar í vik- unni og ræddi um lagið og það hvernig hún endaði á því að taka þátt í undankeppni Eurovision en hún sagði það vera skrítna upplifun að hún fyndi fyrir ótrúlegum áhuga á íslensku keppninni í útlöndum en hún er strax farin að fá skilaboð frá fólki hvaðanæva úr heiminum vegna þátttöku sinnar í keppninni. Viðtalið við Kötlu má sjá í heild sinni á K100.is. Strax farin að fá skilaboð frá útlöndum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Lúxemborg 6 rigning Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur -3 heiðskírt Brussel 5 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað Akureyri -4 alskýjað Dublin 4 léttskýjað Barcelona 15 heiðskírt Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 2 skýjað Mallorca 16 heiðskírt Keflavíkurflugv. -2 léttskýjað London 6 skýjað Róm 15 heiðskírt Nuuk -16 léttskýjað París 7 skýjað Aþena 8 skýjað Þórshöfn 1 alskýjað Amsterdam 4 léttskýjað Winnipeg -24 heiðskírt Ósló 3 alskýjað Hamborg 9 léttskýjað Montreal -12 alskýjað Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 9 heiðskírt New York 0 léttskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Vín 11 heiðskírt Chicago -3 alskýjað Helsinki 2 skýjað Moskva -1 alskýjað Orlando 25 heiðskírt DYkŠ…U Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu Morgunblaðsins. ur um allt sem mingunni. Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 11. mars AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! ÝSINGAR: órsdóttir 5 kata@mbl.is SÉRBLAÐ sérblöðum Fjallað verð tengist fer NÁNARI UPPL Katrín Theód Sími: 569 110

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.