Fréttablaðið - 07.04.2022, Page 5

Fréttablaðið - 07.04.2022, Page 5
Dagskrá Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Berglind Rán Ólafsdóttir Framkvæmdastýra Orku náttúrunnar Þorsteinn Högni Gunnarsson Forstjóri Mainframe Þröstur Söring Framkvæmdastjóri þróunar og framkvæmda hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum Bjargey Björgvinsdóttir Arkitekt og verkfræðingur hjá NLSH Gunnar Dofri Ólafsson Samskipta- og þróunarstjóri hjá Sorpu Halldóra Vífilsdóttir Arkitekt hjá Landsbankanum Samúel Torfi Pétursson Skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Formaður borgarráðs Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur opnar fundinn Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir Verið velkomin í Ráðhús Reykjavíkur föstudaginn 8. apríl kl. 9.00 eða í streymi á reykjavik.is Athafnaborgin 2022 Uppbygging atvinnuhúsnæðis og innviða í Reykjavík Hvar eru tækifærin í Reykjavík? Fundur um nýsköpun, skapandi greinar, uppbyggingu og blómleg atvinnutækifæri í Reykjavík. Farið verður yfir stóru myndina í uppbyggingu innviða og atvinnusköpun, en þar eru víða jákvæð teikn á lofti þegar kemur að skapandi greinum, þróun verslunar og atvinnustarfsemi. Gefið verður gott yfirlit yfir verkefni sem nú þegar eru í gangi, auk þess sem kynnt verða framtíðarverkefni og áherslur. Þróunarreitur í nágrenni við fundarstað verður heimsóttur að fundi loknum. Nánari upplýsingar á reykjavik.is/athafnaborgin-2022

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.