Fréttablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 07.04.2022, Blaðsíða 21
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 7. apríl 2022 Dagskrá og allar nánari upplýsingar: meko.is Skapa list í Vatnsdropanum Ímyndunarafl og ævintýri verða í forgrunni á Barnamenningarhátíðinni í Kópavogi sem hófst á þriðjudag. Fjölmargir viðburðir verða í boði næstu daga. 2 Inga Bríet Valberg (t.v.) og Friðrika Eik Z. Ragnars eru skapandi stelpur sem ætla að verja miklum tíma á Barnamenningarhátíðinni í Kópavogi. Hátíðin hófst á þriðjudag og fjöldi viðburða eru í boði en hápunktur hátíðarinnar er á laugardag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.