Fréttablaðið - 21.04.2022, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 21.04.2022, Blaðsíða 22
Það var mikið um dýrðir á Coachella-tón list ar hátíðinni sem fór fram í síðustu viku. Eins og venjulega vakti klæðnaður stjarnanna og gesta hátíðarinnar mikla athygli. starri@frettabladid.is Coachella-tón list ar hátíðin fór fram í Kaliforníufylki í Bandaríkj- unum dagana 15.-17. apríl. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar, sem hafði verið frestað síðustu tvö árin vegna heimsfaraldursins. Meðal helstu listamanna sem komu fram má nefna Billie Eilish, Run the Jewels, Harry Styles, Idles Swedish House Mafia og Weeknd. Það er ekki bara tónlistin sem vekur athygli á Coachella frekar en á öðrum sambærilegum tónlistar- hátíðum. Klæðnaður stjarnanna og gesta hátíðarinnar vekur líka athygli í fjölmiðlum. Lítum á nokkra skrautlega flytj- endur og gesti frá Coachella 2022. n Litríkir flytjendur og hátíðargestir Swedish House Mafia duttu inn á síð- ustu stundu þegar ljóst var að Kanye West myndi ekki koma fram. Bandið klæddist svörtu frá toppi til táar. Margir gestir Coachella leggja mikið upp úr því að líta vel út. Bleiki liturinn var í aðalhlutverki hjá þessum gesti hátíðarinnar. Karol G var flott í bláu. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Söngvar- inn Harry Styles klæddist þessum geggjaða Gucci galla á há- tíðinni. Conan Gray kom fram í þessum bleika kjól. BÆTUM UMHVERFIÐ Föstudaginn 29. apríl gefur Fréttablaðið út sérblaðið Bætum umhverfið. Frábær leið til að koma á framfæri umhverfisstefnu fyrirtækja og hvað þau eru að gera til að bæta hana. Að vanda þá er boðið upp á bæði hefðbundin auglýsingahólf og umfjallanir sem eru settar upp af blaðamanni okkar í góðu samráði við auglýsanda. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Nánari upplýsingar um blaðið veitir: Jón Ívar Vilhelmsson, sölu- og markaðsfulltrúi. Sími: 550 5654 / jonivar@frettabladid.is FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa f rmst vita ð dagurinn og ek i síst gjarnar lifa í minningunni um ald r og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á etfangið serblod@frettabladid.is 6 kynningarblað A L LT 21. apríl 2022 FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.