Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maj 2016, Side 2
2 Siglfirðingablaðið
Ágætu Siglrðingar!
Nú þegar ég er tekin aur
við ritstjórn Fréttablaðs
Siglrðingafélagsins
eir 20 ára arvistir langar
mig að óska okkur Siglrðingum til
hamingju með bæinn okkar.
ÚTGEFANDI OG ÁBYRGÐ:
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ
RITSTJÓRI :
Gunnar Trausti
SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ
FR
Á
R
IT
ST
JÓ
RA
FRÉTTABLAÐ SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS
Fjölskyldudagurinn 22. maí 2016
Siglrðingafélagið heldur sinn árlega Fjölskyldudag í Grafarvogskirkju.
Kanefndin hvetur alla velunnara og hina dugmiklu bakara félagsins
til að mæta með bakkelsið ljúfa og styjða þar með við bakið á
þessari stærstu áröun Siglrðingafélagsins.
Um páskana iðaði hann af lí og lá við að panta þyri pláss í heita
pottinum eða litlu sundlauginni eins og ein stubbólínan kallaði hann.
Bærinn iðaði af lí þrátt fyrir misvísandi veðurspár. Hótel Sigló yrfullt
af skíðafólki og gestum bæjarins. Aðalbakarí þeirra Jakobs og Elínar
troðfullt af gestum sem gæddu sér á ljúengu bakkelsi og mat.
Og þá var ör á veitingastöðunum Hannesi boy, Harbour House Café
og Rauðku og Torginu.
Allir brosandi út að eyrum og eintómt jákvætt umtal og þar fékk bæjar-
stjórinn Gunnar Birgisson sinn skerf.
Vetrarstarf Siglrðingafélags hefur verið með eindæmum ölbreytt.
Myndasýningar og upplestrar, samkoma á Café Catalinu nú í janúar
og hið geysivinsæla jólaball fyrir þá yngstu og elstu!
Unnið hefur verið að kappi í Heimildarmyndinni um Sigló 100 ára og
hefur náðst samkomlag við Rúv og Egil Helgason um gerð 5 þátta
myndar um síldarbæinn fallega sem stóð mest undir því að þessi þjóð
gæti staðið jafnfætis öðrum þjóðum.
Gunnar Trausti
Ármúla 36 • 108 Reykjavík • Sími: 544 2030
gunnar@merkismenn.is • www.merkismenn.is
Ág tu Siglfirðingar!
Nú þegar ég er tekinn
aftur við i stjórn Fréttablaðs
Si firðingafélagsins eftir 20 ára
fjarvistir langar mi að óska okkur
Siglfirðingum til hamingju með
bæinn okkar.
Um páskana iðaði hann af lífi og lá við að panta þyrfti
pláss í heita pottinum eða litlu sundlauginni eins og ein
stubbólínan kallaði hann.
Bærinn iðaði af lífi þrátt fyrir misvísandi veðurspár. Hótel
Sigló yfirfullt af skíðafólki og gestum bæjarins. Aðalbakarí
þei ra Jakobs og Elínar troðfullt af gestum sem æddu sér á
ljúffengu bakkelsi og mat. Og þá var fjör á veitingastöðunum
Hannesi Boy, Harbour House Café, Rauðku og Torginu.
Allir brosandi út að eyrum og eintómt jákvætt umtal og
þar fékk bæjarstjórinn Gunnar Birgisson sinn skerf.
Vetrarstarf Siglfirðingafélagsins hefur verið
með eindæmum fjölbreytt. Myndasýningar og
upplestrarsamkoma á Café Catalinu nú í janúar og hið
geysivinsæla jólaball fyrir þá yngstu og elstu.
Unnið hefur verið af kappi í heimildamyndinni um
Sigló 100 ára og hefur náðst samkomulag við RÚV og
Egil Helgason um gerð 5 þátta myndar í samvinnu við
Siglfirðingafélagið um síldarbæinn fallega sem stóð mest
undir því að þessi þjóð gæti staðið jafnfætis öðrum þjóðum.
Gunnar Trausti
Okkar maður Snorri Jónsson hefur komið víða
við á lífsleiðinni.
Hann er borinn og bar fæddur Siglfirðingur þó
svo að Vestmannaeyingar hafa löngum reynt
að eigna sér hann eins og fleiri ágæta siglfirska
villimenn og/eða Bakkagutta. Hann lærði
rafvirkjun nyrðra, en flutti ungur til Eyja þar sem
hann vann í Gúanóinu. Hann var frumkvöðull
í gámaútflutningi á fiski og ekki alveg með öllu
gagnrýnislaust, því slíkir menn voru sakaðir um
að flytja atvinnuna úr landi. Það var ekki fyrr en
löngu síðar að það var viðurkennt að þorskurinn
var verðmætari ferskur en frosinn, en það er nú
annað mál.
564 5520
564 5255
Virðing,
r ynsla
& þjónusta
Allan
sólarhringinn
571 8222
S afar:
82o 3939
Hermann:
82o 3938
Ingibjörg:
82o 3937
www.kvedja.is
svafar & hermann
SIGLFIRÐINGURINN OG SKÁLDIÐ SNORRI
JÓNSSON LÉT DRAUMINN RÆTAST OG GAF
ÚR DISKINN „NORNANÓTT“ Í TILEFNI AF
SJÖTUGAFMÆLI SÍNU.
Okkar maður Snorri Jónsson hefur komið víða
við á lífsleiðinni. Hann er borinn og barnfæddur
Sigrðingur þó svo að Vestmannaeyingar ha
löngum reynt að eigna sér hann eins og eiri
ágæta siglrska villimenn og/eða Bakkagutta.
Hann lærði rafvirkjun nyrðra, en utti ungur til
Eyja þar sem hann vann í Gúanóinu. Hann var
frumkvöðull í gámaútutningi á ski og ekki alveg
með öllu gagnrýnislaust, því slíkir menn voru
sakaðir um að ytja atvinnuna úr landi.
Það var ekki fyrr en löngu síðar að það var viður
kennt að þorskurinn var verðmætari ferskur en
frosinn, en það er nú annað mál.
Fr
á
ri
ts
tj
ó
ra
Þessi saga úr Þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar er
kveikjan að bátsnafninu Dala-Rafn sem hefur fylgt
útgerð Þórðar Rafns Sigurðssonar frá upphafi:
Á 14. öld bjó á Úlfsdölum vestan við Siglufjörð
bóndi sá er Rafn hét. Hann var mjög ríkur maður og
veiðimaður mikill. Hann hélt og marga vinnumenn.
Það var einu sinni eitt vor að vinnumenn hans réru til
seladrápa á ísum. Þegar þeir vóru komnir nokkuð út í
ísinn sýndist þeim vestanuppgangur í lofti og snéru
aftur veiðilitlir.
Þegar þeir komu að, atyrti Rafn þá mjög og réri á stað
sjálfur með syni sína út í ísinn. Brast þá vestanveðrið
á og týndist Rafn ásamt skipi sínu og sonum í ísunum.
Skömmu síðar rak lík Rafns upp í Ólafsfirði og var
hann jarðaður þar að Sandkirkju. Hún var niður við
sjó og er nú fyrir löngu niður lögð.
Sagt er að Rafn hafi átt peninga mikla og borðbúnað
úr silfri og kastaði valdsmaðurinn eign sinni á allt
silfur hans við uppskrift eða skipti eftir hann, með
hvörjum rökum eða yfirskini er óljóst.
En svo brá við eftir dauða Rafns að fram undan
Úlfsdölum sást á sjónum skrímsli. Héldu menn það
mundi vera Rafn og kölluðu það Dala-Rafn. Skrímsli
þetta sést enn endur og sinnum undan illviðrum
skammt fram undan Dalalandi. Er það stundum líkast
hval með tveimur kryppum upp úr, en stundum er
það líkast löngu tré með rót á enda. Til hefur borið
að menn hafa róið til að vitja um þetta stóra tré, en
þá hefur það horfið. Sýn þessi er kölluð Dala-Rafn.
Þjóðsagan um
Dala-Rafn
SIGLFIRÐINGURINN OG SKÁLDIÐ SNORRI
JÓNSSON LÉT DRAUMINN RÆTAST OG GAF
ÚT DISKINN „NORNANÓTT“ Í TILEFNI AF
SJÖTUGSAFMÆLI SÍNU.
Útgefandi og ábyrgð: Siglfirðingafélagið
Ritstjóri: Gunnar Trausti
Hö nun og umbrot: Halldór Þormar Hermannsson