Fréttablaðið - 14.06.2022, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.06.2022, Blaðsíða 24
LÁRÉTT 1 feyskinn 5 máleining 6 innbyrði 8 ógæfa 10 í röð 11 ýta 12 lund 13 viðureign 15 hryggðar 17 illfygli LÓÐRÉTT 1 bölva 2 málmur 3 röst 4 aftaka 7 hyrningur 9 dálítið 12 arra 14 stafur 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 fúinn, 5 orð, 6 et, 8 raunir, 10 mn, 11 ota, 12 skap, 13 leik, 15 angurs, 17 naðra. LÓÐRÉTT: 1 formæla, 2 úran, 3 iðu, 4 neita, 7 trapisa, 9 nokkuð, 12 siga, 14 enn, 16 rr. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Shakhriyar Mamedyarov (2.770) átti leik gegn Vishy Anand (2.770) á Norway Chess-mótinu í Stafangri. 28....Dxf3+! Anand gaf reyndar áður en Aserinn fékk tækifæri á að fórna drottningunni. Hvítur er mát eftir 29. Kxf3 Rh4#. Magnús Carl- sen vann sigur á mótinu í fimmta sinn. Mamedyarov varð annar og Anand þriðji. Átta Íslendingar sitja að tafli í Prag. Góð frammistaða Aleksandr Domalchuk-Jonasson vekur athygli. www.skak.is: Prag-mótið. Svartur á leik Dagskrá Síðasti þátturinn af Útkalli Óttars Sveinssonar Fjórtándi og síðasti þáttur, í bili, af Útkalli Óttars Sveinssonar fer í loftið á Hringbraut í kvöld. Þeir hafa vakið athygli fyrir áhrifa- mikil samtöl Óttars við fólk sem upplifað hefur ótrúlegar aðstæð- ur við björgunarstörf. Í kvöld ræðir Óttar við Boga Agnarsson, sem tók þátt í þyrlubjörgun af Steindóri GK árið 1991, en þar mátti ekki tæpara standa, enda báturinn lagstur á hliðina. n 8 4 5 9 2 6 1 3 7 2 9 6 3 1 7 5 4 8 1 7 3 5 4 8 6 9 2 6 1 4 7 8 5 3 2 9 5 8 9 6 3 2 4 7 1 3 2 7 1 9 4 8 5 6 7 3 1 4 6 9 2 8 5 9 6 8 2 5 3 7 1 4 4 5 2 8 7 1 9 6 3 9 8 7 1 2 3 4 6 5 3 2 4 6 8 5 7 9 1 1 5 6 4 9 7 3 8 2 6 1 5 9 7 8 2 3 4 4 3 8 2 5 6 1 7 9 2 7 9 3 1 4 6 5 8 5 9 1 7 3 2 8 4 6 7 4 2 8 6 9 5 1 3 8 6 3 5 4 1 9 2 7 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19.30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Bærinn minn (e) Bærinn minn segir frá sjarma og sérstöðu bæjarfélaganna hringinn í kringum Ísland. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Matur og heimili (e) Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2011-2012 Skagafjörður- Grindavíkurbær. 14.30 Fyrir alla muni 14.55 Grænmeti í sviðsljósinu 15.10 90 á stöðinni 15.35 Í garðinum með Gurrý III 16.05 Lífsins lystisemdir 16.35 Ef heilinn fær slag 17.05 Íslendingar Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin 18.18 Söguspilið 18.46 Miðaldafréttir Dans á miðöldum. 18.48 KrakkaRÚV 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Gríman 2022 Bein útsending frá afhendingu Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaun- anna, í Þjóðleikhúsinu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Njósnir í Berlín Berlin Station Þriðja þáttaröð bandarísku spennuþáttanna um leyniþjónustumanninn Daniel Miller og störf CIA- leyniþjónustunnar í Berlín. 23.15 Brot Eldri kona finnst látin á unglingaheimilinu Valhöll og virðist sami morðingi hafa verið að verki. Lögreglan er engu nær um ástæður morðanna eða hver stendur á bak við þau. 00.05 Fjölskyldubönd Mother Father Son 01.00 Dagskrárlok 07.55 Heimsókn 08.15 Rax Augnablik 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Ultimate Veg Jamie 10.10 MasterChef Junior 10.55 Call Me Kat 11.15 Shark Tank 12.00 Home Economics 12.20 30 Rock 12.40 Nágrannar 13.05 The Great British Bake Off 14.00 The Battle for Britney. Fans, Cash and a Conservatorship 15.00 Cherish the Day 15.45 The Masked Singer 16.50 Grey’s Anatomy 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Hell’s Kitchen USA 19.50 Robson & Jim‘s Icelandic Fly fishing Adventure 20.35 Last Man Standing 21.00 The Goldbergs 21.20 Magnum P.I. 22.05 Last Week Tonight 22.35 Æði 22.55 Gentleman Jack 23.50 The Teacher 00.35 The Pact 01.35 Supernatural 02.15 The Mentalist 02.55 Call Me Kat 03.20 Shark Tank 04.00 Home Economics 04.20 30 Rock 11.00 Survivor 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show 14.00 The Block 15.00 The Neighborhood 15.25 George Clarke’s Old House, New Home 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 A.P. BIO 19.40 Ghosts 20.10 Good Sam 21.00 FBI 21.50 FBI. Most Wanted 22.40 Love Island 23.25 The Late Late Show 00.10 Tell Me a Story 00.55 The Rookie 01.40 Chicago Med 02.25 Wolfe 03.15 Love Island 04.00 Tónlist Sjáðu okkur núna, Pondus! Þegar við fluttum inn þá varstu fyrirliðinn í hómófóbíu landsliðinu! Moi? Jújú! Ég var með einhverja fordóma! En eins og blóma- skeið Man United eru þeir nú horfnir! Þú mátt vera stoltur af sjálfum þér, Pondus! Þú hefur vaxið sem manneskja! Jú … takk! Maður reynir! Og þegar þú heldur utan um mig finnst mér ég líka hafa vaxið sem … Hver vill fá pylsu? BERUM ARMBANDIÐ OG SÝNUM KRAFT Í VERKI lifidernuna.is DÆGRADVÖL 14. júní 2022 ÞRIÐJUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.