Skessuhorn - 06.04.2022, Qupperneq 10
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 202210
L-listi Samstöðu í Grundarfirði
hefur birt framboðslista sinn fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar 14. maí
næstkomandi.
Garðar Svansson skipar odd-
vitasæti listans, en listinn er þannig
í heild:
Nr. 1. Garðar Svansson
Nr. 2. Signý Gunnarsdóttir
Nr. 3. Loftur Árni Björgvinsson
Nr. 4. Pálmi Jóhannsson
Nr. 5. Heiðdís Björk Jónsdóttir
Nr. 6. Rakel Birgisdóttir
Nr. 7. Heiðrún Hallgrímsdóttir
Nr. 8. Gunnar Jökull Karlsson
Nr. 9. Guðrún Lilja Magnúsdóttir
Nr. 10. Ásthildur Elva Kristjáns-
dóttir
Nr. 11. Ragnheiður Dröfn Beni-
diktsdóttir
Nr. 12. Anna Rafnsdóttir
Nr. 13. Sigurborg Knarran Ólafs-
dóttir
Nr. 14. Elsa Björnsdóttir.
mm/ Ljósm. aðsend.
Búið er að birta lista Sjálfstæðis-
flokks og óháðra í Grundarfjarðar-
bæ fyrir kosningarnar 14. maí
næstkomandi. Listinn hefur skipað
meirihluta í bæjarstjórn undir for-
ystu Jósefs Kjartanssonar, átt fjóra
bæjarfulltrúa af sjö.
Listinn er þannig:
Nr. 1. Jósef Kjartansson, verktaki
Nr. 2. Ágústa Einarsdóttir, fram-
kvæmdastjóri, einka- og markþjálfi
Nr. 3. Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi
Nr. 4. Sigurður Gísli Guðjónsson,
skólastjóri
Nr. 5. Davíð Magnússon, fram-
kvæmdastjóri
Nr. 6. Marta Magnúsdóttir,
athafnakona
Nr. 7. Patrycja Aleksandra Gawor,
starfsmaður hjá G.Run og nemi
Nr. 8. Unnur Þóra Sigurðardóttir,
bókari
Nr. 9. Arnar Kristjánsson, skip-
stjóri
Nr. 10. Ólöf Guðrún Guðmunds-
dóttir, deildarstjóri
Nr. 11. Heimir Þór Ásgeirsson,
fjármálastjóri
Nr. 12. Sunneva Gissurardóttir,
húsmóðir
Nr. 13. Ásgeir Valdimarsson,
pípulagningameistari
Nr. 14. Rósa Guðmundsdóttir,
framleiðslustjóri mm
Á fjölmennum fundi síðastliðinn
mánudag kynnti H-listinn – listi
framfarasinna framboðslista sinn
fyrir komandi sveitarstjórnarkosn-
ingar. Þá verður kosin ný sveitar-
stjórn í sameiginlegu sveitarfélagi
Helgafellssveitar og Stykkishólms-
bæjar. Bæjar- og sveitarstjóraefni
H-listans er Jakob Björgvin Jak-
obsson, bæjarstjóri Stykkishólms-
bæjar. Hrafnhildur Hallvarðsdótt-
ir, oddviti listans og forseti bæjar-
stjórnar Stykkishólmsbæjar segist
vera full tilhlökkunar fyrir kom-
andi kosningarbaráttu og komandi
kjörtímabili. „H-listinn bíður fram
öflugan hóp af mjög frambærilegu
fólki sem býr yfir metnaði til þess
að gera vel fyrir sitt samfélag og
vinna áfram að framfaramálum fyr-
ir sameinað sveitarfélag Helgafells-
sveitar og Stykkishólmsbæjar.“
Jakob Björgvin Jakobsson, bæjar-
stjóri og bæjar- og sveitarstjóraefni
H-listans: „Ég er fyrst og fremst
þakklátur fyrir það traust sem mér
er sýnt og er ég fullur tilhlökkunar.
Á kjörtímabilinu hefur verið lagður
grunnur að framtíðinni í fjölmörg-
um mikilvægum málum sem mikil-
vægt er að halda áfram með á sama
tíma og við höfum verið að vinna
að fjölmörgum umbótamálum. Það
eru spennandi tímar framundan, en
um leið krefjandi. Ég mun leggja
mig allan fram við að rísa undir því
trausti sem mér er sýnt,“ segir Jak-
ob Björgvin.
Framboðslisti H-listans í sam-
einuðu sveitarfélagi Helgafells-
sveitar og Stykkishólmsbæjar:
Nr. 1. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir,
skólameistari.
Nr. 2. Steinunn Ingibjörg Magnús-
dóttir, kennari.
Nr. 3. Ragnar Ingi Sigurðsson,
íþróttafræðingur og sjálfstætt starf-
andi.
Nr. 4. Þórhildur Eyþórsdóttir,
kennari.
Nr. 5. Halldór Árnason, sjálfstætt
starfandi.
Nr. 6. Sæþór Heiðar Þorbergsson,
matreiðslumeistari og sjálfstætt
starfandi.
Nr. 7. Viktoría Líf Ingibergsdóttir,
þjónustufulltrúi og nemi í miðlun
og almannatengslum.
Nr. 8. Guðmundur Kolbeinn
Björnsson, vélfræðingur og fyrr-
verandi verktaki.
Nr. 9. Gunnar Ásgeirsson, vél-
fræðingur.
Nr. 10. Þröstur Ingi Auðunsson,
sjómaður, útgerðarmaður og vél-
fræðingur.
Nr. 11. Anna Margrét Pálsdóttir,
hjúkrunarfræðingur.
Nr. 12. Kári Geir Jensson, fram-
kvæmdastjóri og sjómaður.
Nr. 13. Arnar Geir Diego Ævars-
son, meindýraeyðir, verka- og
sjúkraflutningamaður.
Nr. 14. Guðrún Reynisdóttir,
bóndi.
mm/ Ljósm. sá
Framboðslista Samfylkingarinn-
ar á Akranesi fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar 14. maí var kynntur
og samþykktur á félagsfundi síð-
astliðið sunnudagskvöld. „Á fram-
boðslistanum okkar er fjölbreyttur
hópur fólks sem býr að alls kon-
ar þekkingu og reynslu af lífinu og
tilverunni, hópur sem endurspegl-
ar raunverulega breidd samfélags-
ins. Við erum öll venjulegt fólk um
leið og við erum óvenjuleg hvert
um sig.
Við erum stolt af því hvern-
ig bæjarfélaginu okkar hefur verið
stjórnað síðustu árin og við viljum
halda áfram. Við viljum áfram for-
gangsraða í þágu þjónustu við alla
íbúa bæjarins, ekki síst barna, fjöl-
skyldna og allra þeirra sem reiða
sig á fjölbreytta og vandaða þjón-
ustu sveitarfélagsins. Við viljum
halda áfram að byggja upp skóla-
og íþróttamannvirki því þannig
fjárfestum við ekki aðeins í húsum
heldur einnig í lífsgæðum.
Við trúum á félagslegar lausnir
og samábyrgð en vitum um leið að
gróskumikið atvinnulíf er grunnur-
inn að góðri velferðarþjónustu.
Við viljum að gildi jafnaðarmanna;
frelsi, jafnrétti og samstaða, verði
ávallt höfð að leiðarljósi við stjórn
bæjarfélagsins okkar,“ segir í til-
kynningu.
Framboðslistinn er
þannig skipaður:
Nr. 1. Valgarður Lyngdal Jónsson,
49 ára grunnskólakennari og bæjar-
fulltrúi
Nr. 2. Jónína M. Sigmundsdótt-
ir, 43 ára starfsmaður fíkniteymis
Reykjavíkur og sjúkraliðanemi
Nr. 3. Kristinn Hallur Sveinsson,
49 ára landfræðingur og bæjarfull-
trúi
Nr. 4. Anna Sólveig Smáradóttir,
44 ára sjúkraþjálfari
Nr. 5. Björn Guðmundsson, 65 ára
húsasmiður
Nr. 6. Sigrún Ríkharðsdóttir, 59 ára
tómstunda- og félagsmálafræðing-
ur/náms- og starfsráðgjafi
Nr. 7. Benedikt Júlíus Steingríms-
son, 19 ára rafvirki
Nr. 8. Guðríður Sigurjónsdóttir, 52
ára leikskólakennari
Nr. 9. Auðun Ingi Hrólfsson, 23
ára starfsmaður félagsmiðstöðvar
og nemi
Nr. 10. Bára Daðadóttir, 39 ára
félagsráðgjafi
Nr. 11. Uchechukwu Eze, 50 ára
verkamaður
Nr. 12. Margrét Helga Ísaksen, 26
ára hjúkrunarfræðinemi
Nr. 13. Pétur Ingi Jónsson, 32 ára
lífeindafræðingur
Nr. 14. Þóranna Hildur Kjartans-
dóttir, 49 ára sjúkraliði/ lyfjatækn-
ir/förðunarfræðingur
Nr. 15. Júlíus Már Þórarinsson, 77
ára tæknifræðingur
Nr. 16. Erna Björg Guðlaugsdótt-
ir, 57 ára kennari/náms og starfs-
ráðgjafi
Nr. 17. Ágústa Friðriksdóttir,
56 ára ljósmyndari/ökukennari/
hafnargæslumaður
Nr. 18. Guðjón S. Brjánsson, 67 ára
fyrrverandi alþingismaður.
mm
Samfylkingin á Akranesi kynnir
framboðslista sinn
Fjórtán af átján sem skipa listann. Ljósm. Jónas H Ottósson.
H-listinn í sameinuðu sveitar-
félagi kynnir framboðslista sinn
Framboðslisti Samstöðu
í Grundarfirði
Framboðslisti
Sjálfstæðisflokks og óháðra
í Grundarfirði