Skessuhorn


Skessuhorn - 06.04.2022, Page 24

Skessuhorn - 06.04.2022, Page 24
MIÐVIKUDAGUR 6. APRÍL 202224 Síðasta fimmtudag var öllum nemendum í 8.-10. bekk af öllu Vesturlandi boðið í heimsókn á Akranes þar sem þeir fengu kynningu á iðnnámi og afreksdeild Fjölbrautaskólans á Akra- nesi. Þá fóru ungmennin að Grundartanga og í Nýsköpunar- setrið á Breið. Alls voru þetta um 800 nemendur og starfs- menn skólanna af Vesturlandi sem komu í heimsókn. Mikið líf og fjör var þennan dag og góð stemning þegar blaðamaður Skessuhorns kíkti við og tók meðfylgjandi myndir. vaks Frystihúsið bauð upp á boozt af bestu gerð. Tæknimessa var haldin í FVA Þessar stúlkur prófuðu að negla nagla í sem fæstum höggum. Þessir krakkar fylgdust með eldsmiðum fyrir utan skólann. Skaginn 3X var með bás á Tæknimessunni. Þessi ungi drengur reyndi að grípa kubbinn. Kristín Kötterheinrich þýskukennari fræddi þessar stúlkur um tungumálið. Kristinn Guðbrandsson var skeleggur að fræða tilvonandi nemendur á smíðastofunni. Þessi kíktu á starfsemi Art­Trés á Breið. Sprækir strákar undu sér vel inni í húsi. Þessir strákar úr Búðardal voru ánægðir með ferðalagið.Gísli Gíslason messaði yfir unglingunum. Óli Adolfs formaður Þróunarsetursins á Grundartanga var fararstjóri á Grundartanga.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.