Feykir - 15.12.2021, Blaðsíða 26
26 48/2021
Stafarugl
Finndu orðin
í stafaruglinu:
STEKKJASTAUR
GILJAGAUR
STÚFUR
ÞVÖRUSLEIKIR
POTTASKEFILL
ASKASLEIKIR
HURÐASKELLIR
SKYRGÁMUR
BJÚGNAKRÆKIR
GLUGGAGÆGIR
GÁTTAÞEFUR
KETKRÓKUR
KERTASNÍKIR
Það er allt í rugli
Krakkaþrautir
gátur & grín
.
Vinningsþrautin
Finndu út hvaða setning myndast!
Sendu lausnina á nyprent@nyprent.is merkt barnaþraut – tveir
heppnir verða dregnir út úr innsendum lausnum 23. desember.
Í verðlaun eru bækurnar Brandarar, gátur og þrautir og svo
Fimmaurabrandarar 3 frá Bókaútgáfunni Hólum.
.
Ég ætlaði að fá mér te áðan
en það sló mig. Þetta hefur
sennilega verið karate.
Um síðustu jól keypti ég mér
greni. Það var mikið af flugum
á því. Þetta reyndist vera
mýgreni.
GÁTA 1: Hvers vegna veiddi
Nói ekki fleiri fiska en hann
gerði á meðan hann var í
Örkinni?
Ef maður getur ekki sofið
vegna tíðra klósettferða......
er maður þá ekki hlandvaka?
Ætli gluggagægir verði
jarðaður í gluggakistu?
Frænka mín gaf mér
drulluköku fyrir kvöldmatinn.
Þetta var for-réttur.
GÁTA 2: Hvaða orð í íslensku
orðabókinni er skrifað rangt?
Hjálmar Jónsson, betur
þekktur sem Bólu-Hjálmar,
hann orti gríðalega mörg ljóð
á sínum tæpu 80 árum og
skildi eftir sig vandað og gott
efni..... svokallað Bóluefni.
Ein af flugvélunum hjá
Icelandair er svo gömul að
hún er með útikamar.
GÁTA 3: Nokkrir mánuðir hafa
31 dag og sumir 30 daga, en
hversu margir hafa 28 daga?
GRÍNIÐ OG GÁTURNAR eru fengnar úr
verðlaunabókunum Brandarar, gátur
og þrautir og Fimmaurabrandarar 3
sem Bókaútgáfan Hólar gefur út.
.
SVÖR VIÐ GÁTUM:
1. Hann var bara með tvo ánamaðka!
2. Rangt!
3. Allir!