Feykir - 15.12.2021, Blaðsíða 28
28 48/2021
arinnar? „Ég elskaði það
alveg. Þetta var sannar-
lega öðruvísi upplifun en
tímabilið á undan. Veru-
legur munur er á efstu
deild og deildunum fyrir
neðan. Mér fannst gæði
liðinna sem við spiluðum
við í sumar hafa verið
frábær, hver leikur var
svo sannarlega áskorun.
En ég tel að við höfum líka
komið andstæðingum
okkar á óvart og sýnt að
Tindastólsliðið ætlaði ekki
bara að mæta í leikina –
Stúlkurnar sem
reimuðu á sig
takkaskóna fyrir
lið Tindastóls
síðastliðið sumar og
þustu um iðagræna
fótboltavelli í efstu
deild kvennaboltans,
stóðu fyrir sínu og
vel það – þrátt fyrir
að fall hafi verið
niðurstaðan. Fremst
meðal jafningja
var þó markvörður
Stólastúlkna, Amber
Michel, sem kemur
frá San Diego í
Kaliforníu.
Hún átti marga stórleiki í
markinu, hélt vörninni á
tánum og vakti oft athygli
fyrir mögnuð tilþrif og
ekki síður mikið keppnis-
skap. Nokkrum sinnum
var hún í liði umferðar-
innar hjá fjölmiðlum og í
lok tímabilsins í Pepsi Max
deildinni var hún valin
leikmaður ársins á upp-
skeruhátíð Tindastóls.
Það gladdi því stuðnings-
fólk Tindastóls þegar
fréttist að Amber hefði
ákveðið að skrifa undir
nýjan samning og spila
þriðja sumarið sitt á
Króknum. Það gerði líka
hin einstaka Murielle
Tiernan sem verður þá
fimmta sumarið með liði
Tindastóls.
Amber er nú í skóla
heima í San Diego þar sem
hún er að vinna að því
að klára meistaranám í
skipulagsstjórnun. „Þegar
ég er ekki að gera það þá
er ég að vinna í hlutastarfi
fyrir lítinn söfnuð og sé
þar um markaðssetningu.
Og svo æfi ég auðvitað
stíft til að undirbúa mig
fyrir næsta tímabil!“ segir
Amber sem mætir á
klakann 1. febrúar.
Hvernig fannst þér að
taka þátt í Pepsi Max
deildinni í sumar, var
mikill munur á gæðum
efstu og næstefstu deild-
Amber Michel ver mark Tindastóls þriðja sumarið í röð
„Get ekki beðið eftir að koma
aftur og berjast með liðinu mínu“
Amber að baka með Alexu frænku sinni.
Amber en lið Tindastóls
endaði í níunda sæti með
14 stig, næst neðst, en
fékk í raun aðeins tvo
skelli allt sumarið og í
bæði skiptin gegn meist-
araefnunum í Val. „Við
áttum möguleika í nánast
hverjum einasta leik,
flestum leikjunum sem við
töpuðum töpuðum við
með aðeins einu marki.
Við sönnuðum fyrir okkur
og Íslendingum að við
gætum keppt í Pepsi Max
deildinni og ég held að
það sé það sem við getum
verið stolt af. Ég áttaði mig
á því fyrsta
tímabilið
mitt
hér að Tindastólsliðið er
skipað dugnaðarforkum.
Sama hver staðan er, liðið
hættir aldrei að berjast og
það er eitthvað sérstakt.“
Hafið þið verið ánægðar
með lífið og tilveruna á
Íslandi? „Ég hef nú sagt
ansi mörgum að Sauðár-
krókur er heimili mitt að
heiman. Nú er það þannig
að það er svolítið skrítið
að vera komin aftur til
Ameríku þegar ég hef
verið meirihluta ársins á
Íslandi. Ég elska að vera á
Íslandi og það sem mér
líkar auðvitað best við
Ísland er fólkið. Ég er
svo þakklát fyrir
vináttuna og sam-
böndin sem hafa
orðið til og
halda áfram
að mynd-
VIÐTAL
Óli Arnar Brynjarsson
Amber með yngri bróður sínum Joshua.
við ætluðum að berjast í
hverjum leik og ná í stig.“
Hvað fannst þér vanta
upp á hjá liði Tindastóls í
sumar? „Ég held að við
höfum ekki verið alveg
tilbúnar fyrir stökkið í
gæðum frá 1. deild og
upp í Pepsi. Hraði leiks-
ins er annar, styrkurinn,
leikskipulagið o.s.frv. en
hjartað, drifkrafturinn og
ástríðan fyrir leiknum
VAR til staðar hjá okkur,
sem er ástæðan fyrir því
að mér finnst að við sem
lið höfum staðið okkur
ansi vel gegn liðunum í
efstu deild á tímabilinu.
Sem sagt, ég er svo stolt
af því sem liðið okkar
áorkaði á þessu ári og
lexían sem við lærðum
mun örugglega hjálpa
okkur þegar við höldum
áfram að vinna að því að
koma okkur aftur upp í
Pepsi Max deildina.“
Varstu ánægð með
frammistöðu liðsins í
sumar? „Auðvitað
er ég ekki ánægð
með að við höf-
um fallið niður
en hins vegar er
ég svo stolt af
liðinu. Flestir
efuðust um
liðið okkar.
Það var reikn-
að með því að
okkur yrði
rústað í hverj-
um leik og end-
uðum í neðsta
sæti,“ segir
Amber með mömmuhlið fjölskyldunnar um jólin.
AÐSENDAR MYNDIR
MYND: DAVÍÐ MÁR