Morgunblaðið - 11.04.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2022
Þroskaþjálfinn og einhverfuráðgjafinn Laufey Gunnarsdóttir hefur áralanga
reynslu af því að vinna með einhverfum og hefur sérhæft sig í einhverfu
stúlkna og fullorðinna kvenna sem oft greinast síðar eða síður en drengir.
Laufey er gestur Rósu Margrétar Tryggvadóttur í Dagmálum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
„Til hamingju, þú ert einhverf“
Á þriðjudag: A og NA 5-13 m/s, en
13-18 syðst. Skýjað á A-verðu land-
inu og stöku él, en víða þurrt og
bjart V-til. Hiti frá frostmarki í inn-
sveitum NA-lands, upp í 8 stig á SV-
landi. Kaldara að næturlagi. Á miðvikudag: A 10-15 og skýjað með S-ströndinni, annars
hægari vindur og víða bjartviðri. Hiti breytist lítið.
RÚV
08.30 Rán og Sævar
08.41 Bréfabær
08.52 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga land-
sjóræningjum/Hvolpar
bjarga fuglaskoðurum
09.14 Ronja ræningjadóttir
09.38 Zorro
10.00 Fólkið í blokkinni
10.25 Loforð
10.50 Undur veraldar
11.45 Láttu þá sjá
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Silfrið
14.05 Síðasta haustið
15.25 Kaf
16.35 Sætt og gott
16.45 Fólkið mitt og fleiri dýr
17.35 Víti í Vestmannaeyjum –
Sagan öll
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lundaklettur
18.08 Hundurinn Ibbi
18.12 Poppý kisukló
18.23 Lestrarhvutti
18.30 Blæja
18.37 Sögur snjómannsins
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Dýrin taka myndir
20.55 Rökstólar
21.15 Sveitamenn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Amy endurheimt
23.10 Æska í skugga ofbeldis
Sjónvarp Símans
09.30 Dr. Phil
10.30 Furðufuglar – ísl. tal
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.50 The Neighborhood
15.10 Good Sam
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Broke
19.40 PEN15
20.10 Top Chef
21.00 FBI: International
21.50 Blue Bloods
22.40 Mayans M.C.
23.30 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 Masterchef USA
10.05 HellẤs Kitchen USA
10.50 NCIS
11.35 Rikki fer til Ameríku
12.00 Um land allt
12.40 Nágrannar
13.00 10 Ways To Lose 10
Years
13.50 Á uppleið
14.10 First Dates Hotel
15.00 Flipping Exes
15.45 Race Across the World
16.50 B Positive
17.10 Men in Kilts: A Road-
trip with Sam and
Graham
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Okkar eigið Ísland
19.25 Family Law
21.10 Killing Eve
21.55 The Drowning
22.40 60 Minutes
23.20 S.W.A.T.
24.00 Magnum P.I.
00.45 Legends of Tomorrow
01.25 The O.C.
18.30 Fréttavaktin
19.00 Draugasögur
19.30 Undir yfirborðið
20.00 Eimskip
Endurt. allan sólarhr.
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
20.00 Að Vestan Vesturland -
2. þáttur
20.30 Taktíkin (e) - 2. þ.
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Íslands-
klukkan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Segðu mér.
23.05 Lestin.
11. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:10 20:49
ÍSAFJÖRÐUR 6:07 21:01
SIGLUFJÖRÐUR 5:50 20:45
DJÚPIVOGUR 5:37 20:20
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í norðaustan 10-18, hvassast syðst, en hægari vindur um landið austanvert. Dálít-
il rigning eða snjókoma við suðurströndina og stöku él norðanlands, en yfirleitt þurrt á
Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig, mildast suðvestanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Yngvi Eysteins Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi
Gunnars og Eva Ruza taka skemmti-
legri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Bráðlega mun uppboð á persónu-
legum eigum elsku Betty White
fara fram.
Á meðal uppboðshluta verða
verðlaunagripir sem hún hlaut á
löngum ferli sínum, skart, dress
sem hún birtist í á rauða dregl-
inum og úr sem móðir hennar átti
– og er jafnframt verðmætasti
hluturinn sem fer á uppboð.
Nú þegar eru gripirnir og dress-
in til sýnis hjá Julien’s Auctions, og
segir Martin Nolan sem sér um
uppboðið að þetta sé svokallað
lífsstílsuppboð frá goðsögninni
Betty.
Fylgstu með stjörnufréttum Evu
Ruzu á K100.is.
Persónulegar eigur
Betty White á uppboð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 10 alskýjað Algarve 19 heiðskírt
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 12 heiðskírt Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 2 skýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir -2 heiðskírt Glasgow 10 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 alskýjað London 12 alskýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk 2 skýjað París 14 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað
Þórshöfn 2 alskýjað Amsterdam 11 heiðskírt Winnipeg 4 skýjað
Ósló 11 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Montreal 5 skýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 7 léttskýjað New York 8 alskýjað
Stokkhólmur 7 heiðskírt Vín 9 léttskýjað Chicago 12 skýjað
Helsinki 3 léttskýjað Moskva 6 alskýjað Orlando 20 heiðskírt
DYk
U
Rauðarárstígur 12-14, sími 551 0400 · www.uppbod.is
Vefuppboð nr. 597
Uppboðinu lýkur í kvöld
Fyrsta verkið verður boðið upp kl. 18
Forsýning á verkunum í Gallerí Fold
VEFUPPBOÐ ÚR EINKASAFNI
ANTHONY J. HARDY
á uppboð.is
Jóhannes S. Kjarval
Jóhannes Jóhannesson
VIKA 14
BLEIKUR OG BLÁR
FRIÐRIK DÓR
MEÐ HÆKKANDI SÓL
SIGGA EYÞÓRS,BETA EY, ELÍN EY
COLD HEART (PNAU REMIX)
ELTON JOHN&DUA LIPA
AS IT WAS
HARRY STYLES
ENEMY (WITH JID)
IMAGINE DRAGONS
HEATWAVES
GLASS ANIMALS
IN MY HEAD
LIL TJAY
ABCDEFU
GAYLE
STARLIGHT
DAVE
EASY ONME
ADELE
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.