Morgunblaðið - 10.05.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2022
SÉRBLAÐ
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Fjallað er um
tískuna 2022
í förðun, snyrtingu,
útliti og fatnaði auk
umhirðu húðarinnar,
heilsu, dekur o.fl.
SMARTLAND
BLAÐIÐ
Kemur út 20. maí
– meira fyrir lesendur
AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ
Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga er rætt við oddvita allra helstu fram-
boða í Reykjavík. Hér er rætt við Líf Magneudóttur, oddvita Vinstrihreyfing-
arinnar – græns framboðs.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Líf Magneudóttir – VG í Reykjavík
Á miðvikudag: Norðan 5-13 m/s.
Éljagangur á norðanverðu landinu,
rigning á Suðausturlandi, en þurrt
að kalla suðvestantil. Hiti frá frost-
marki fyrir norðan, upp í 7 stig
syðst. Á fimmtudag: Norðan 8-15 og slydda eða snjókoma, en bjart með köflum sunnan
heiða. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2010-2011
14.30 Örlæti
14.45 Sumarlandabrot 2021
14.50 89 á stöðinni
15.10 Lífsins lystisemdir
15.40 Kiljan
16.25 Rabbabari
16.40 Menningarvikan
16.55 Íslendingar
17.40 KrakkaRÚV
17.41 Tilraunastofan
18.05 Krakkafréttir
18.10 Lag dagsins
18.20 Fréttir
18.40 Íþróttir
18.45 Veður
19.00 Eurovision 2022
21.10 Eurovision 2022 –
skemmtiatriði
21.20 Skapalón
21.40 Hamingjuleit
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Njósnir í Berlín
23.15 Fjölskyldubönd
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Block
14.51 Survivor
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 A.P. BIO
19.40 American Auto
20.10 Good Sam
21.00 FBI
21.50 FBI: Most Wanted
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Berlin Station
01.20 The Rookie
02.05 Chicago Med
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 Ultimate Veg Jamie
10.15 Masterchef USA
10.55 Call Me Kat
11.15 Shark Tank
11.55 Home Economics
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
13.00 The Great British Bake
Off
14.10 Our Baby: A Modern
Miracle
14.55 Cherish the Day
15.40 The Masked Dancer
16.45 The Good Doctor
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 HellẤs Kitchen USA
19.55 B Positive
20.15 S.W.A.T.
21.05 Better Call Saul
21.50 Last Week Tonight with
John Oliver
22.20 Fávitar
22.40 Gentleman Jack
23.40 Nach
00.05 Outlander
01.00 Supernatural
01.45 Next
02.25 The O.C.
03.10 Ultimate Veg Jamie
03.55 Call Me Kat
18.30 Fréttavaktin
19.00 X 22
19.30 Útkall
20.00 Matur og heimili
Endurt. allan sólarhr.
05.00 Ísrael í dag
06.00 Jimmy Swaggart
07.00 Joyce Meyer
07.30 Tónlist
08.00 Charles Stanley
08.30 Tomorroẃs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Frá landsbyggðunum -
9. þáttur
20.30 Mín leið
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Parísar-
hjól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
10. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:29 22:21
ÍSAFJÖRÐUR 4:12 22:47
SIGLUFJÖRÐUR 3:55 22:31
DJÚPIVOGUR 3:53 21:55
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt og stöku skúrir, en norðaustan strekkingur á Vestfjörðum og slydda.
Kólnandi veður. Víða norðan og norðaustan 8-15 á morgun. Rigning, slydda eða snjó-
koma á norðanverðu landinu og hiti 0-5 stig. Bjart með köflum sunnantil, hiti 6-12 stig.
Mér finnst svo fjarska
gaman þegar mér er
komið á óvart, meira
að segja við sjónvarps-
gláp. Þar sem ég sat
við skjáinn á sunnu-
dagskvöld og naut
þess sem boðið var upp
á hjá RÚV, þá var ég í
þann mund að fara að
slökkva þegar kynnt
var til leiks bresk
þáttaröð, Í leit að ást,
eða The Pursuit of Love. Ég ákvað af einskærri
leti við að standa upp að horfa smá og athuga
hvort þetta væri eitthvað fyrir mig. Þættir þessir
gerast fyrir seinni heimsstyrjöld, en þar segir frá
frænkum og bestu vinkonum, Lindu og Fanny,
sem eru ástsjúkar og óþreyjufullar eftir fjöri í lífi
sínu, sem þeim er nokkuð meinað um. Ég heill-
aðist frá fyrstu stundu, alveg leiftrandi skemmti-
legt og sprúðlandi af lífsþorsta stúlknanna, kvik-
myndataka unaðsleg og þær tvær, Lily James og
Emily Beecham, í hópi minna uppáhalds-
leikkvenna. Vert er að taka fram að hún Lily er
hrútur (eins og ég) og hún fór létt með að leika
þessa ærslafullu orkuríku ungu konu, en á vorin
ærast hrútar af fögnuði, það er þeirra árstíð (vor-
ið er jú núna hér). Ég mæli með áhorfi á þessa
þriggja þátta röð fyrir alla þá sem vilja láta koma
blóði sínu á hreyfingu, svo smitandi er ólgandi
lífsgredda þeirra vinkvenna. Sjáum til hvernig
fram vindur sögu, eitthvað var að þykkna upp.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Með ólgandi blóð og
sturlaðan lífsþorsta
Svangar Þær hungrar í
fjör, vinkonurnar.
xxx
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt
spjall yfir dag-
inn með Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri
blönduna af
tónlist síðdegis
á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Auðun Georg Ólafs-
son flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila
tímanum, alla virka daga.
„Við erum alltaf að leika okkur að
búa til tónlist þó að við séum ekk-
ert alltaf að gefa hana út,“ sagði
Birgitta Haukdal sem sagði frá
nýju lagi frá Írafári sem hljóm-
sveitin hefur gefið út en nýja lagið
heitir Á nýjum stað. Birgitta ræddi
um nýja lagið og komandi afmælis-
tónleika einnar vinsælustu plötu
hljómsveitarinnar, sem verða 28.
maí næstkomandi, í Helgarútgáf-
unni á K100 laugardag.
Viðtalið við Birgittu má finna á
K100.is.
Tilvalið að henda
einu nýju Írafárs-
lagi í loftið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 24 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað
Akureyri 7 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 23 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 léttskýjað London 21 alskýjað Róm 21 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 25 heiðskírt Aþena 22 heiðskírt
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 20 heiðskírt Winnipeg 10 rigning
Ósló 15 skýjað Hamborg 21 heiðskírt Montreal 19 léttskýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Berlín 21 heiðskírt New York 17 heiðskírt
Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Chicago 21 skýjað
Helsinki 11 heiðskírt Moskva 7 alskýjað Orlando 26 skýjað
DYk
U