Morgunblaðið - 19.05.2022, Page 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2022
Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna segir Hildi Björnsdóttur geta
gert tilkall til stóls borgarstjóra. Formaður Sambands ungra framsókn-
armanna telur eðlilegast að Einar Þorsteinsson taki við embættinu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ekki einhugur um Einar Þorsteinsson
Á föstudag: A-læg eða breytileg
átt, víða 3-8 m/s. Rigning með köfl-
um á S-verðu landinu, en stöku
skúrir í öðrum landshlutum, einkum
síðdegis. Hiti 8-14 stig. Á laug-
ardag: N 5-13 m/s. Súld eða rigning N- og A-lands. Bjart með köflum sunnan heiða, og
stöku skúrir síðdegis. Hiti frá 4 stigum við norðurströndina, upp í 14 stig sunnanlands.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2011-2012
14.25 Fólkið í landinu
14.45 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
15.55 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
16.30 Mótorsport
17.00 Svikabrögð
17.30 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.29 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.36 Tryllitæki
18.43 KrakkaRÚV – Tónlist
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Okkar á milli
20.35 Húsið okkar á Sikiley
21.05 Rökstólar
21.25 Aldur og yndisþokki
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Vitjanir
23.55 Babýlon Berlín
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Black-ish
15.25 Family Guy
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Single Parents
19.40 Missir
20.15 Sögur sem breyta
heiminum
20.30 Ræktum garðinn
20.45 9-1-1
21.35 NCIS: Hawaii
22.25 Love Island Australia
23.25 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The O.C.
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Shrill
09.45 Masterchef USA
10.25 Einfalt með Evu
10.50 Besti vinur mannsins
11.15 Mom
11.30 The Goldbergs
11.55 30 Rock
12.15 30 Rock
12.35 Nágrannar
13.00 The Goldbergs
13.20 Suits
14.00 Fresh off the Boat
14.20 Shipwrecked
15.10 The Heart Guy
15.55 Wipeout
16.35 Eldhúsið hans Eyþórs
16.55 Making It
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 The Titan Games
20.30 Girls5eva
21.00 NCIS: New Orleans
21.40 The Blacklist
22.25 Real Time With Bill
Maher
23.20 Conversations with Fri-
ends
23.50 Barry
00.20 Grantchester
01.05 Hotel Portofino
02.00 The O.C.
02.40 Shrill
03.05 Masterchef USA
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Pressan
Endurt. allan sólarhr.
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Að austan
20.30 Húsin í bænum (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Í ljósi krakkasögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníutónleikar.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
19. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:59 22:50
ÍSAFJÖRÐUR 3:36 23:24
SIGLUFJÖRÐUR 3:18 23:08
DJÚPIVOGUR 3:22 22:26
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt 5-13 í dag og skúrir í flestum landshlutum, en samfelldari rigning suðaust-
anlands.
Hiti 6 til 15 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.
Eitt kvöldið á rápi um
hirslur Netflix rakst ég á
vestrann Hefnd föru-
mannsins, sem ég sá í
Laugarásbíói árið 1975.
Fyrir þá sem ekki átta sig
er hér á ferðinni myndin
High Plains Drifter, sem
Clint Eastwood lék í aðal-
hlutverkið og leikstýrði
jafnframt.
Ókunnugur maður
kemur ríðandi inn í lítinn
námabæ. Þrír hrottar upp
á hann og eru fljótafgreiddir. Strax á eftir dregur
hann konu inn í hlöðu og nauðgar henni. Er hann
þá engin hetja heldur sami hrottinn og þeir sem
veittust að honum?
Þorpsbúar fá hann þá til að verja sig fyrir
þremur þrjótum, sem hafa nýlosnað úr fangelsi og
eru taldir vera á leiðinni að leita hefnda. Kemur í
ljós að þeir myrtu lögreglustjóra bæjarins á með-
an þorpsbúar stóðu aðgerðalausir hjá.
Áhorfandinn áttar sig brátt á því að förumað-
urinn er ekki með öllu ókunnugur þorpinu. En
hver er hann? Lögreglustjórinn afturgenginn eða
sjálfur pokurinn? Hann tekur að sér að hjálpa
þorpsbúum að verjast, en gerir um leið allt sem
hann getur til að niðurlægja þá og meiða. Hefnd
förumannsins er harla óvenjulegur vestri þótt hún
virðist dæmigerð við fyrstu sýn; sýru- eða drauga-
vestri og síður en svo óður til þess að taka lögin í
sínar hendur, en vel þess virði að sitja yfir.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Óhugnanleg hefnd
förumannsins
Hörkutól Er aðkomu-
maðurinn hetja eða fól?
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri
blönduna af tónlist síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
„Á öllum Norð-
urlöndum eru
dýfingapallar
en Ísland er
búið að vera
svolítið að
geyma það,“
segir ofurhug-
inn Konni
Gotta en hann
mætti ásamt
Jódísi Lilju frá
Hoppland.is í
Ísland vaknar á
K100 í gær. Þau sögðu frá nýjum
sjódýfingapöllum sem verða opn-
aðir á Akranesi 28. maí. Eftir lang-
ar og árangurslausar viðræður við
Reykjavíkurborg um að fá leyfi fyr-
ir dýfingapöllum í borginni ákváðu
þau að snúa sér til nágrannanna á
Akranesi, sem tóku hugmyndinni
opnum örmum.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Dýfingapallar
rísa á Akranesi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 30 heiðskírt
Akureyri 8 alskýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 26 heiðskírt
Egilsstaðir 5 alskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 27 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 alskýjað London 22 alskýjað Róm 25 léttskýjað
Nuuk 3 heiðskírt París 28 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 22 heiðskírt Winnipeg 9 alskýjað
Ósló 11 alskýjað Hamborg 27 heiðskírt Montreal 13 heiðskírt
Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 24 heiðskírt New York 19 heiðskírt
Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 20 heiðskírt Chicago 11 rigning
Helsinki 17 heiðskírt Moskva 12 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Við
Hækk
um
nni
í gleð
i