Morgunblaðið - 25.05.2022, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2022
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. júní 2022
Auglýsendur athugið
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ
Hlutafjárútboð í Ölgerðinni stendur nú yfir. Andri Þór Guðmundsson segir
vaxtarmöguleika fyrirtækisins mikla enn í dag en vörusala hefur vaxið um
13% að meðaltali frá því að hann kom þangað til starfa.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Sér vaxtarmöguleika
innanlands fyrir Ölgerðina
Ellen imel-
lem nefnist
nýr sjón-
varps-
þáttur sem
nýverið
hóf göngu
sína á DR
P3, en
þættina
má einnig
nálgast á
YouTube.
Yfirlýst
markmið þáttanna mun vera að ná til ungra
áhorfenda með fræðandi efni kryddað satíru. Vís-
indafólki býðst að sitja fyrir svörum hjá þátta-
stjórnanda, en vita ekki þegar þeir þekkjast boðið
að spyrillinn semur ekki eigin spurningar heldur
er með snigil í eyranu og endurtekur spurningar
þekktra andstæðinga viðkomandi vísindagreinar
sem situr í öðru herbergi og fylgist með viðtalinu.
Gestur fyrsta þáttarins var Anja C. Andersen
stjarneðlisfræðiprófessor hjá Niels Bohr Institute
sem án þess að vita það svaraði spurningum tals-
manns þeirra sem trúa því að jörðin sé í reynd
flöt. Þessi vinnubrögð hafa mætt harðri gagnrýni
vísindasamfélagsins í Danmörku sem sakar
stjórnendur DR um óheiðarleg vinnubrögð auk
þess sem skaðlegt sé að gefa vísindum og rugl-
kenningum sama vægi. Gagnrýnin á þessa nálgun
DR var krufin til mergjar í fréttaskýringa-
þættinum Deadline síðasta mánudag.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Varasamt að draga
úr trúverðugleika
Viðtal Anja C. Andersen stjarneðlis-
fræðiprófessor og Lotte Folke Kaars-
holm, fréttamaður hjá Deadline.
Ljósmynd/Skjáskot af vef Dr.dk
Á fimmtudag:5-10 og súld eða
rigning N- og A-lands, en skýjað
með köflum og líkur á stöku síðdeg-
isskúrum S-til á landinu. Hiti 5 til 13
stig, mildast sunnan heiða. Á
föstudag: N-læg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað á N-verðu landinu, en rofar til seinnipart-
inn. Bjart með köflum í öðrum landshlutum og yfirleitt þurrt. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2011-2012
14.40 Söngvaskáld
15.30 Í garðinum með Gurrý II
16.00 Okkar á milli
16.30 Basl er búskapur
17.00 Orlofshús arkitekta
17.30 Orðbragð
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tölukubbar
18.06 Hrúturinn Hreinn
18.13 Lundaklettur
18.20 Skotti og Fló
18.27 Lestrarhvutti
18.34 Millý spyr
18.40 Krakkafréttir
18.45 Sögur frá Listahátíð
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Upp til agna
21.10 Eftir brotlendinguna
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Huliðsheimar syk-
urpabba
23.20 Þrælahald nútímans –
Jasídakonur í ánauð
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
með James Corden
14.00 The Block
15.00 Ræktum garðinn
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
með James Corden
19.10 No Activity (US)
19.40 The Neighborhood
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Wolfe
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
með James Corden
00.25 Strange Angel
01.25 The Rookie
02.10 9-1-1
02.55 NCIS: Hawaii
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The O.C.
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Claws
10.05 Masterchef USA
10.45 Adele One Night Only
12.10 Nágrannar
12.35 Margra barna mæður
13.10 Matargleði Evu
13.30 Um land allt
14.05 Gulli byggir
14.45 Framkoma
15.15 Ireland’s Got Talent
16.45 Fósturbörn
17.05 Last Week Tonight with
John Oliver
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Fávitar
19.25 An Audience with
Adele
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 Gentleman Jack
22.25 The Blacklist
23.15 Girls5eva
23.45 NCIS: New Orleans
00.25 The Gloaming
01.15 A Black Lady Sketch
Show
01.45 The O.C.
02.25 Claws
03.10 Masterchef USA
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
20.00 Að sunnan (e) – 6.
þáttur
20.30 Þegar – Anna Hildur
Guðmundsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Fólkið bak við flóttann.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Parísar-
hjól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
25. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:41 23:09
ÍSAFJÖRÐUR 3:11 23:49
SIGLUFJÖRÐUR 2:52 23:34
DJÚPIVOGUR 3:03 22:47
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt, 3-8 í dag, með vætu víða um land. Hiti 6 til 12 stig.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri
blönduna af tón-
list síðdegis á
K100.
7 til 18 Fréttir
Jón Axel Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Halldóra Skúladóttir frá Kvenna-
ráð.is segir mjög algengt að konur
séu vangreindar eða ranglega
greindar snemma á breytinga-
skeiðinu. Ástæðan er oftast fyrir-
framákveðnar hugmyndir um
breytingaskeiðið, sem oft tengjast
m.a. því að konur eigi að vera orðn-
ar fimmtugar og hættar á blæð-
ingum á breytingaskeiðinu. Hall-
dóra fræðir nú og aðstoðar konur
við það að komast í gegnum breyt-
ingaskeiðið sem hún segir að sé
enn mikið tabú í umræðunni. Hún
ræddi um þetta í morgunþættinum
Ísland vaknar en viðtalið er í heild
sinni að finna á K100.is.
„Byrjar löngu löngu
áður en konur hætta
á blæðingum“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 rigning Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 8 alskýjað Brussel 15 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 8 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 18 skýjað
Egilsstaðir 8 léttskýjað Glasgow 14 léttskýjað Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 rigning London 16 léttskýjað Róm 27 léttskýjað
Nuuk -1 snjókoma París 16 skýjað Aþena 27 heiðskírt
Þórshöfn 9 léttskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 17 heiðskírt
Ósló 12 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað Montreal 16 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 18 léttskýjað New York 18 alskýjað
Stokkhólmur 17 rigning Vín 20 rigning Chicago 15 skýjað
Helsinki 17 heiðskírt Moskva 7 alskýjað Orlando 30 skýjað
DYk
U