Fréttablaðið - 19.08.2022, Síða 14

Fréttablaðið - 19.08.2022, Síða 14
Fjöldi viðburða í boði vítt og breitt um borgina HARPA HLJÓMSKÁLAGARÐURÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS ARNARHÓLL ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MIÐBAKKINN FYRIRBÆRI, VINNUSTOFUR OG GALLERÍ GRANDAGARÐUR BJÓRLAND SJÓMINJASAFNIÐ BRYGGJAN BRUGGHÚS SÍM GALLERY LEMMY BORGARBÓKA- SAFNIÐ GRÓFINNI LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR AUSTURVÖLLUR LÆKJARGATA HÚSSTJÓRNARSKÓLINN Í REYKJAVÍK TJÖRNIN DÓMKIRKJAN KOLAPORTIÐ TJARNARBÍÓ IÐNÓ HÉRAÐSDÓMUR REYKJAVÍKUR n Dagskrá Lækjargata n Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka kl. 08.40 - 17.00 n Skylmingar á Lækjargötu 3 kl. 14.00 - 16.00 Listasafn Reykjavíkur kl. 10.00 - 23.00 Þjóðminjasafnið n Víkingar í Þjóðminjasafninu kl. 10.00 - 17.00 n Rammir Víkingaleikar og hand- verk með Rimmugýgi kl. 11.00 - 17.00 Landnámssýningin Reykjavík … Sagan heldur áfram á Menningarnótt kl. 10.00 - 20.00 Gallerí 16 Limir Íslands kl. 10.00 - 20.00 Klambratún Listin að ganga á línu kl. 13.00 - 16.00 Omnom súkkulaði- og ísverslun Menningarnótt í Omnom kl. 13.00 - 22.00 Bókmenntahátíð alþýðunnar Stangarholt kl. 10 - 13.00 - 19.00 Gallery Svigrúm (In)Visible | Ung Nordisk Musik Reykjavík 2022 | Gallery Svigrúm kl. 13.00 - 18.00 Miðeind Myndlist hjá Miðeind kl. 13.00 - 19.00 Borgarbókasafnið Grófinni n Leikur á ljós kl. 13.00 - 22.00 n Krakkajóga kl. 13.30 - 14.00 og kl. 15.15 - 15.45 n Ritlistarnemar kl. 16.00 - 17.00 n Silent diskó kl. 18.00 - 20.00 Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Opinn saumó kl. 13.00 - 16.00 Gallerí Fold Fjársjóðsleit kl. 13.00 - 18.00 Harpa n Spilum á Hörpu - Opnunaratriði Menningarnætur í Hörpu kl. 13.00 - 13.30 n Gestir úr Ávaxtakörfunni heimsækja Hörpu - Flói kl. 14.00 - 14.20 n Ég er með í því - Barnaleikrit eftir Hákon Jóhannesson - Vísa kl. 14.30 - 14.37 n Undur Jarðar, Sinfóníuhljóm- sveit Íslands - Eldborg kl. 15.00 - 16.00 n Bollywood Iceland - Flói kl. 15.30 - 15.45 n Maraþontónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Íslands - Eldborg kl. 17.00 - 17.45 n Lokaatriði Menningarnætur kl. 17.55 - 18.25 Ráðhús Reykjavíkur Samtökin Support for Ukraine Iceland eru sérstakir gestir Menn- ingarnætur kl. 13.00 - 18.00 Bergið Headspace kl. 13.00 - 17.00 Fógetagarðurinn Öll niðurföll renna til sjávar kl. 13.00 - 16.00 Landsbankinn Menningarnótt í Landsbankanum kl. 13.00 - 18.00 Héraðsdómur Reykjavíkur Opin réttarhöld í dómsal 101 13.15 - 14.30 Hallgrímskirkja n Barnahendur í Hallgrímskirkju kl. 14.00 - 16.00 n Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Orgelmaraþon kl. 14.00 - 18.00 Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir málari býður borgarbúum að skoða óumbeðnar typpamyndir sem hún hefur fengið. Um er að ræða myndlistar- sýningu í Gallerí 16 á Vitastíg sem heitir Limir Íslands. „Þegar ég varð einhleyp eftir nær 20 ára hjónaband fóru mér að berast óumbeðnar typpamyndir, bæði frá vinum og öðrum karl- mönnum sem ég hafði spjallað við á netinu,“ segir Jóna Dögg. „Þetta var svo óvænt og furðu- legt en fyrsta myndin sem ég fékk senda var samt mjög vel tekin og skemmtilegt samspil ljós og skugga á henni.“ Fékk þá Jóna Dögg þá hugdettu að mála mynd af typpinu. Eftir það var ekki aftur snúið. Hún byrjaði að mála fleiri myndir sem henni bárust. Þó sendendur hafi ekki virt mörkin þá er samþykki að sjálfsögðu mikilvægt fyrir lista- konunni enda spurði hún alltaf um leyfi eigenda hvort hún mætti mála myndirnar. Verkin heita eftir póstnúmeri viðkomandi lims en allar mynd- irnar verða til sölu á sýningunni. Sýning verður opin frá 10-20 á Menningarnótt og frá mánudegi til fimmtudags vikuna á eftir frá kl. 13.00-17.00. n Typpamyndir á striga Gallerí 16 Sérstakir gestir Menningarnætur í ár eru samtökin Support for Ukra- ine, Iceland og hafa þau skipulagt fjölbreytta menningar- og fræðslu- dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur. „Þetta er sérstakur tími fyrir okkur,“ segir Kristó fer Gajow- sky, skipulagsstjóri Support for Ukraine. Hann segir að á sama tíma og Úkraínumenn vilja koma saman og fagna menningu séu þeir margir að syrgja fjölskyldumeð- limi sem hafa fallið í innrás Rúss- lands. Úkraínumenn vilja nýta tækifærið og þakka Íslendingum fyrir stuðninginn í gegnum þessa hræðilegu tíma. „Öll þau sem hafa komið að undirbúningi viðburðarins hafa sögu að segja. Ein hefur ekki náð sambandi við móður sína í fjórar vikur og önnur er með sölubás í Kringlunni til að styrkja landa sína sem eru enn í heimalandinu,“ segir Kristófer. Valerie Ósk Elenudóttir leikkona segir tilefni til að sýna Íslending- um úkraínska menningu. „Stríðið er ekki búið og við erum enn með sár í hjartanu. Við viljum biðja fólk um að styrkja Úkraínu og koma saman og gleðjast,“ segir Valerie Ósk. n Fagna úkraínskri menningu Samtökin Support fro Ukraine eru sérstakir gestir hátíðarinnar í ár. Jóna Dögg ákvað að breyta óum- beðinni typpamynd í listaverk. Börn geta fræðst um eldsumbrotin á Reykjanesskaga með jarðfræðingi. Barnafjölskyldur eiga um margt að velja á Menningarnótt. Sem dæmi má nefna listsköpun, smiðjur, þrautir, leiki og andlitsmálningu fyrir yngstu gesti milli kl. 13 og 17 í Safnahúsinu. Dagskráin í safninu er sannarlega fjölbreytt: börn geta veitt plastdýr úr hafinu, skoðað gersemi Safnahússins eða fræðst um eldsumbrot á Reykjanesskaga. Katrín Jakobsdóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir opna nýja barnasýningu kl. 14. Í barmmerkjasmiðjunni veitir líffjölbreytileiki hafsins inn- blástur. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur verður með fræðslu um eldgosin á Reykjanes- skaga og Anna Líndal myndlistar- maður segir frá verki sem tengist umræddum eldsumbrotum. Ari Trausti Guðmundsson jarðvís- indamaður ræðir um myndlist í eldvirkninni og eldvirkni í mynd- listinni. Haraldur Auðunsson jarðeðlisfræðingur fjallar um segulsvið jarðar og Dagný Heiðdal listfræðingur fræðir viðstadda um listaverkin í Safnahúsinu sem tengjast eldsumbrotum. n Vísindi og listir fyrir börn OMMNOM SÚKKULAÐI- OG ÍSVERSLUN 4 kynningarblað A L LT 19. ágúst 2022 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.