Fréttablaðið - 19.08.2022, Side 27
Fjöldi viðburða í boði vítt og breitt um borgina
KLAMBRATÚN
GALLERÍIÐ
DILLON
VINNUSTOFA
SÖGU OG VILLA
TÍU SOPAR
NORRÆNA
FÉLAGIÐ
STAK
HALLGRÍMSKIRKJA
ÁSMUNDARSALUR
GALLERÍ 16
HLEMMUR
GALLERY
SVIGRÚM
GALLERÝ
KANNSKI
KEX
HOSTEL
GALLERÍ FOLD
KJARVALSSTAÐIR
Gerðu þína
dagskrá með
Gjugg appinu.
n Dagskrá
n Fyrir utan miðborgina
n Samgöngur
Reykjavíkurborg slær upp heljarinnar afmælis-
veislu líkt og fyrri ár, og fjöldi viðburða og
dagskrárliða er í boði. Dagskráin teygir sig frá
Granda upp á Esjumela og því er ekki úr vegi að
hlaða niður Gjugg appinu, og þannig getur hver
og einn sérsniðið dagskrána að sínu áhugasviði.
Sendistofa Færeyja
Opið hús kl. 14.00 - 16.00
Óðinsgata 26
Skúrinn 2022 - Garðveisla á Menn-
ingarnótt kl. 14.00 - 22.30
Tjörnin
Ævintýraheimur Hugleiks
kl. 14.00 - 16.00
King og Bong
Opnun King og Bong
kl. 14.00 - 23.59
Ásmundarsalur
Menningarveisla kl. 14.00 - 17.00
Borgarsögusafn, Aðalstræti 10
Hús fyrir húsdýrin, skapandi
smiðja kl. 14.00 - 17.00
Listasafn Íslands, Safnahúsið
Ráðherrar opna nýja barnasýningu
kl. 14.00 - 15.00
Lemmy
Rokkmenningarnótt
kl. 14.30 - 02.00
Austurvöllur
Loftslagsfestival 2022 - Saman
fyrir loftslagið kl. 15.00 - 18.00
Þjóðleikhúsið
Spunamaraþon Improv Ísland
kl. 15.00 - 22.00
Vínstúkan Tíu sopar
Tónlistarveisla Vínstúkunnar
kl. 15.00 - 20.00
Dillon
Menningarnótt í garðinum á
Dillon kl. 15.00 - 16.00
Mjúk Iceland
Sjálfbær tískusýning í Reykjavík
kl. 16.00 - 16.30
Tjarnarbíó
Þögnin - ný íslensk ópera
kl. 16.00 - 17.00
Dómkirkjan í Reykjavík
Menningar-gnótt kl. 16.00 - 16.35
Vinnustofa Sögu og Villa
200.000 Naglbítar og opin
vinnustofa hjá Sögu Sig og Villa
Naglbít kl. 17.00 - 21.00
Hótel Holt
Menningarkvöld með Geirlaugu
kl. 17.00 - 19.00
Skuggabaldur
Djassveisla á Menningarnótt.
Reykjavík Record Shop Showcase
á Skuggabaldri kl. 17.30 - 22.30
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús
Pop-Up bar kl. 18.00 - 23.00
Hljómskálagarðurinn
Tónlistarveisla Bylgjunnar á Menn-
ingarnótt kl. 18.00 - 22.30
Kolaportið
Menningarnæturtónleikar X977
kl. 18.00 - 23.00
Grandi Mathöll
Unnur Sara syngur Bisous
kl. 19.00 - 21.00
Iðnó
Blúsveisla í Iðnó kl. 19.30 - 20.30
Arnarhóll
n Tónaflóð Rásar 2 – tónleikar á
Arnarhóli kl. 19.45 - 23.15
n Flugeldasýning kl. 23.00 - 23.10
Kjarvalsstaðir
Leiðsögn sýningarstjóra. Andlit úr
skýjum kl. 20.00 - 20.45
Sjóminjasafnið í Reykjavík
Bryggjuball kl. 20.00 - 21.30
Gamla bíó
Babies Ball Ft. Selma Björns & Biggi
í Maus kl. 23.00 - 01.00
Nokkrir áhugaverðir og spenn-
andi viðburðir á Menningar-
nótt eru fyrir utan miðborgina.
Listamaðurinn Tolli verður til að
mynda með opið hús á vinnustofu
sinni við Esjumela.
„Við Esjumela tekur borgin á
móti landsbyggðinni. Þar byrjar
borgin og menning hennar um
leið og mér finnst vel við hæfi að
útverðir menningar við borgar-
mörkin taki sitt hlutverk alvarlega
og gangist við þeirri ábyrgð,“ segir
Tolli en hann flutti vinnustofuna
sína fyrir tveimur árum frá Köll-
unarklettsvegi og er að sjálfsögðu
byrjaður að mála á nýja staðnum.
Hann segist hlakka til að taka
á móti fólki aftur. „Hér er hátt
til lofts og vítt til veggja og allir
velkomnir til mín. Þetta verður
afslappað og skemmtilegt upphaf
á þessari fallegu menningarveislu
okkar borgarbúanna.“
Tolli verður sömuleiðis með
einkasýningu á Ljósanótt í Reykja-
nesbæ sem verður fyrsta stóra
sýning málarans í mörg ár. n
Tolli með opið hús
við Esjumela
Tolli er með opið hús frá 13-17.
n Miðborg Reykjavíkur er lokuð
fyrir akandi umferð á Menn-
ingarnótt. Lokanirnar taka gildi
klukkan 07.00 að morgni 20.
ágúst og er áætlað að opna á ný
klukkan 01.00 eftir miðnætti.
n Það er frítt í strætó á Menningar-
nótt. Hefðbundið leiðakerfi
verður gert óvirkt klukkan 22.30
og áhersla lögð á að flytja gesti
úr miðbænum frá Sæbraut við
Höfða klukkan 23.00.
n Sérstök skutluþjónusta Strætó
verður starfrækt fyrir þá sem
vilja komast inn á mitt hátíðar-
svæðið. Skutlurnar ganga frá
07.30 og fram yfir miðnætti.
Skutlur aka frá Laugardalshöll
með viðkomu á stoppustöðvum
Strætó í Borgartúni og á Hlemmi,
og þaðan upp að Hallgrímskirkju.
Kort af akstursleiðum skutlu má
nálgast á vef menningarnætur,
menningarnott.is
n Hægsvæði rafskútufyrirtækj-
anna verður stækkað á Menn-
ingarnótt og ekki verður hægt að
komast hraðar en á 15 km hraða
á klst. innan svæðisins. Ekki
verður hægt að leggja rafskútum
á afmörkuðu svæði í miðborg-
inni á meðan hátíðarhöldum
stendur. n
Frítt í strætó og hægt á rafskútunum
Hægt er að
kynna sér nánar
fyrirkomulag
samgöngumála
í borginni á
Menningarnótt
á vef hátíðarinn-
ar, menningar-
nott.is.
FRÉTTABLAÐIÐ/
VALLI
Snillingarnir í Babies-flokknum
ætla að halda ball með söngvurun-
um sívinsælu Selmu Björnsdóttur
og Bigga í Maus. Þau ætla að trylla
allt beint eftir flugeldasýninguna á
Menningarnótt.
Ballið byrjar klukkan 23.00 og
verður í Gamla Bíói. Hægt verður
að horfa á flugeldasýninguna frá
Arnarhóli og rölta svo yfir Hverfis-
götuna og taka snúning með
sveitinni.
Babies hafa stigið hægt og rólega
upp á stjörnuhimininn og orðspor
hljómsveitarinnar aukist smátt
og smátt með árunum en bandið
hefur getið sér gott orð fyrir líflegt
tónleikahald. Babies er ballhljóm-
sveit sem spilar tökulög: allt frá
fiftís lögum til laga sem gefin voru
út í fyrra.
Frítt er inn á ballið og allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir. Þau
sem eru yngri en 18 ára verða að
vera í fylgt með fullorðnum. n
Babies halda ball
eftir flugeldana
ALLT kynningarblað 5FÖSTUDAGUR 19. ágúst 2022