Fréttablaðið - 19.08.2022, Síða 32

Fréttablaðið - 19.08.2022, Síða 32
LÁRÉTT 1 velja 5 umstang 6 átt 8 fyrirlestur 10 rómversk tala 11 máleining 12 spilda 13 hnarreist 15 reiknirit 17 gúbba LÓÐRÉTT 1 kvarta 2 titill 3 mynni 4 samtíða 7 snerting 9 dálitlu 12 etja 14 hjartardýr 16 íþróttafélag LÁRÉTT: 1 kjósa, 5 vas, 6 nv, 8 erindi, 10 il, 11 orð, 12 skák, 13 keik, 15 algrím, 17 gaura. LÓÐRÉTT: 1 kveinka, 2 jarl, 3 ósi, 4 andrá, 7 við- koma, 9 nokkru, 12 siga, 14 elg, 16 ír. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Pondus Eftir Frode Øverli Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þann- ig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt o g l ó ð r é t t , birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Praggnanandhaa (2.751) átti leik gegn Anish Giri (2.783) á FTX Crypto Cup á Chess24-skákþjón- inum. 21...Hc2! 22.Ba3 [22.Dxc2 Dxe1+ 23.Rf1 Dxe4]. 22...Hxe2 23.Bxb4 Hxe1+ 24.Bxe1 Rxe4 og svartur vann um síðir. www.skak.is: Úrslit Borgarskák- mótsins. Svartur á leik Dagskrá Farið yfir fréttir vikunnar á Fréttavaktinni Fréttavaktin verður á sínum stað á Hringbraut í kvöld klukkan 18.30 – í galopinni dagskrá. Á föstudögum er jafnan annar gállinn á vaktinni en aðra virka daga, því þá mæta valinkunnir álitsgjafar í myndverið til að ræða helstu fréttamál líðandi stundar og frammistöðu þeirra sem þar hafa einkum og sér í lagi komið við sögu. Stjórn Fréttavaktarinnar er í höndum Elínar Hirst. n 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 Meðvituð um að nýta tímann vel Áslaug Magnúsdóttir eignaðist í maí síðastliðnum sinn annan son, Ocean Thor Tueni. Það væri kannski ekki í frá- sögur færandi nema fyrir þær sakir að tæp þrjátíu ár eru á milli sona hennar og Áslaug er 54 ára gömul. Kostir og gallar við að búa í ferðatösku Kvikmyndaklipparinn Elísabet Ronaldsdóttir var föst á hótelher- bergi með Covid í miðri hitabylgju í London á meðan Brad Pitt og annað samstarfsfólk hennar við myndina Bullet Train ferðaðist heimsborga á milli á frumsýningarferðalagi. Ég var alltaf alvarlegt barn Kristrún Frostadóttir stefnir á ráð- herradóm í næstu ríkisstjórn. Hún segir sér oft líkt við Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, en hún sé fyrst og fremst hún sjálf.  Fasti barþjónninn minn Þuríður Lilja er í fríi. Svo who you gonna call? Silju frá afleysinga- stöðinni! Bara! Af því að Draugabanarnir gátu því miður ekki komið. Ég sé það. Þeir voru fyrsti valkosturinn. 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Gásir - Miðaldadagar (e) Þáttur um Miðaldadaga á Gásum við Eyjafjörð. Dagskrárgerð í höndum Helga Jónssonar. 20.00 Sólheimar 90 ára (e) Þáttur um 90 ára afmæli Sólheima í Grímsnesi. Umsjón: Linda Blöndal. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Gásir - Miðaldadagar (e) Þáttur um Miðaldadaga á Gásum við Eyjafjörð. Dagskrárgerð í höndum Helga Jónssonar. Hringbraut Sjónvarp Símans Stöð 2 RÚV Sjónvarp 07.55 EM í frjálsíþróttum Bein út- sending frá Þýskalandi. 09.55 Fornar borgir. Undir yfir- borðinu - Aþena 10.45 Fiðlusmiðurinn 11.35 Íslenskur matur 12.00 Útsvar 2013-2014 Skaga- fjörður – Fljótsdalshérað. 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Mamma mín 13.25 91 á stöðinni 13.45 Stiklur Með fróðum á frægðarsetri. 14.50 EM í hjólreiðum Bein út- sending frá fjallahjólreiðum karla í Þýskalandi. 16.40 Hvað hrjáir þig? 17.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 17.35 Tónstofan Inga J. Backman. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.28 Lúkas í mörgum myndum 18.35 Maturinn minn 18.46 KrakkaRÚV - Tónlist Góða nótt – KK. 18.50 Lag dagsins Sumarlag – Stjórnin. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Flóttinn frá Jörðu Escape from Planet Earth Tal- sett teiknimynd frá 2013. Hér segir frá hugrökkum geimfara í fjarlægu sólkerfi sem fær það verkefni að svara neyðarkalli utan úr geimnum. 21.10 Shakespeare og Hathaway Shakespeare and Hathaway 22.00 Út að stela hestum Ut og stjæle hester 00.00 Ófærð II Þórhildur er í mikilli hættu og Andri má ekki láta undan örvæntingunni. 00.55 Dagskrárlok 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Dýraspítalinn 09.50 Spegill spegill 10.20 Supernanny US 11.00 Hvar er best að búa? 11.45 10 Years Younger in 10 Days 12.30 Nágrannar 12.50 30 Rock 13.15 Börn þjóða 13.40 Einkalífið 14.05 All Rise 14.45 Grand Designs 15.30 Jón Arnór 16.30 Rax Augnablik 16.40 Real Time With Bill Maher 17.25 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.45 Wipeout 19.30 An Imperfect Murder 20.40 The Wall 22.10 The Matrix Revolutions 00.15 The Man Who Killed Hitler and Then the Bigfoot 01.50 The Mentalist 02.30 Supernanny US 03.10 10 Years Younger in 10 Days 03.55 30 Rock 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show 14.00 The Block 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 American Housewife 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelorette 21.40 Once Upon a Time in Venice 23.15 Into the Wild 01.40 Chicago Sögusvið myndar- innar er Chicago í kringum 1920, áfengið flæðir og djassbúllur eitra hugi borgarbúa. Roxie Hart er húsfrú sem hefur stóra drauma um að slá í gegn sem djasssöngvari og verða stjór- stjarna eins og Velma Kelly. Kaldhæðni örlaganna leiðir til þess að þær lenda í sama fangelsi, Roxie fyrir að drepa hjásvæfu sína og Velma fyrir að myrða systur sína og eiginmann. Illt er í efni, og einungis einn lögmaður í allri Chicago getur sýknað kvenmorðingja eins og að drekka vatn – Billy Flynn, konungur réttarsalarins. 03.30 Tónlist DÆGRADVÖL 19. ágúst 2022 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.