Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Síða 53

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1947, Síða 53
Gamall skipstjóri segir fró eftir Alb ert E n gstr ö m AÐ LAFONTAINE LÁTNUM lét gamla ráðskonan hans svo um mælt, að hann hefði verið svo mikill aulabárður, að guð hlyti að virða honum það til vorkunnar og mundi þess vegna ekki útskúfa honum, þrátt fyrir alla hans mörgu galla og bresti. En ráðskonur búa yfir ríkri hneigð til að dæma húsbændur sína af lítilli sanngimi, og þó einkum, ef þær eru í rauninni húsbændur þeirra. Og ein þeirra var ráðskona Stakes skipstjóra. Henni þótti mjög vænt um húsbónda sinn, en kallaði hann kórbjálfa, þegar hann heyrði ekki til. Maður, sem hafði hagað sér eins og hann, var að hennar dómi ósjálfbjarga ræfill og hún áleit, að guð hefði á síðustu stundu útvalið hana sem bjargvætt skipstjórans. Og víst var um það, að hún bar staka umhyggju fyrir allri hans velferð. Stake skipstjóri var bókhaldari hjá járnnámufyrirtæki nokkm í Eyrarbryggjuléni og var skammt þaðan að landamæmm Vermalands. Á sínum yngri ámm stund- aði hann sjóinn og var um skeið skipstjóri á briggskipinu „Svalan“ frá Gauta- borg. Þá skeði það, að árekstur varð með „Svölunni“ og öðm stærra skipi í nánd við Góðravonahöfði: Það var um nótt í ofviðri miklu og var svo myrkt, að maður sá ekki hársbreidd frá sér. Myrkrið var bóksaflega efniskennt og áþreifanlegt. Skipstjóranum tókst einum að stökkva um borð í hitt skipið; vera má, að hann hafi náð taki á einhverjum köðlum, en hvað um það, honum var bjargað og nokkmm dögum síðar skutlað á land í hafnarborg eina við Miðjarðarhafið. Þaðan sendi hann svohljóðandi símskeyti til útgerðarmannanna, húsbænda sinna: „Svalan fórst árekstri Góðravonarhöfða einn komst af sendið farareyri Stake“. Er Stake hafði unað nokkrar vikur í Barcelona og Lissabon við drykkju og 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.