Mosfellingur - 11.03.2022, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 11.03.2022, Blaðsíða 18
 - Fréttir af Mosfellingum18 aðalfundur aðalfundur Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ verður haldinn fimmtudaginn 18. mars 2021. fundurinn verður haldinn í Þverholti 3 og hefst kl. 20. dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Gestur fundarins og ræðumaður verður Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður og oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. Mosfellsbæ Mosfellingurinn Eyþór Wöhler tók þátt í gerð þáttar hjá 12:00 sem kom núna nýverið út. Þátturinn inniheldur grínsketsa og þrjú lög en 12:00 er frétta- og skemmtiþáttur nemenda við Verzlunarskóla Íslands. Þess má til gamans geta að í þættinum koma fyrir landsþekktir einstaklingar sem vakið hafa mikla athygli t.d. Hjálmar Örn Jóhannsson, Hannes Þór Halldórsson, Hjörvar Hafliða, Haffi Haff, Ívar Guð- mundsson og Arnar Grant. Eyþór segir að það hafi verið mikill und- irbúningur fyrir þáttinn og er hann gríð- arlega ánægðir með útkomuna. Þátturinn og lögin hafa hlotið einróma lof meðal gagnrýnenda. Hægt er að fletta þættinum upp á YouTube. Eyþór gefur út þátt með Verslingum • Grín og tónlist Slær í gegn í 12:00 eyþór og hjálmar Þ verholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Klörusjóður Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ Markmið Klörusjóðs er að stuðla að framþróun á skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ. Sjóðurinn er ætlaður til að styrkja verkefni sem unnin eru í einstökum skóla eða í samstarfi á milli skóla. Heildar framlag til sjóðsins árið 2021 eru tvær milljónir og í ár er áherslan lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Hægt er að sækja um í sjóðinn á Íbúagátt Mosfellsbæjar til 15. apríl. Samkvæmt reglum sjóðsins er úthlutað einu sinni á ári. Allar upplýsingar um reglur Klörusjóðs má finna á vef Mosfellsbæjar, mos.is/klorusjodur. Nafn sjóðsins er Klörusjóður, til heiðurs Klöru Klængsdóttur (1920-2011). Klara útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands árið 1939 og hóf sama ár kennslu við Brúarlandsskóla. Hún starfaði alla sína starfsævi sem kennari í Mosfellsbæ. Þ verholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Klörusjóður Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ Markmið Klörusjóðs er að stuðla að framþróun á skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ. Sjóðurinn er ætlaður til að styrkja verkefni sem unnin eru í einstökum skóla eða í samstarfi á milli skóla. Heildar framlag til sjóðsins árið 2021 eru tvær milljónir og í ár er áherslan lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Hægt er að sækja um í sjóðinn á Íbúagátt Mosfellsbæjar til 15. apríl. Samkvæmt reglum sjóðsins er úthlutað einu sinni á ári. Allar upplýsingar um reglur Klörusjóðs má finna á vef Mosfellsbæjar, mos.is/klorusjodur. Nafn sjóðsins er Klörusjóður, til heiðurs Klöru Klængsdóttur (1920-2011). Klara útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands árið 1939 og hóf sama ár kennslu við Brúarlandsskóla. Hún starfaði alla sína starfsævi sem kennari í Mosfellsbæ. Þ verholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Klörusjóður Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ Markmið Klörusjóð er að stuðla að framþróun á skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ. Sjóðurinn r ætlaður til að styrkja verkefni se unnin eru í einstökum kóla eða í samstarfi á milli skóla. Heildar framlag til sjóðsins árið 2021 eru tvær milljónir og í ár er áherslan lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Hægt er að sækja um í sjóðinn á Íbúagátt Mosfellsbæjar til 15. apríl. Samkvæmt reglum sjóðsins er úthlutað einu sinni á ári. Allar upplýsingar um reglur Klör sjóðs má finna á vef Mosfellsbæjar, mos.is/klorusjodur. Nafn sjóðsins er Klörusjóður, til heiðu s Klöru læ gsdóttur (1920-2011). Klara útskrif ðist f á Kennar skóla Íslands árið 1939 og hóf ama ár kennslu við Brúarl ndsskóla. Hún starfaði alla sína starfsævi sem kennari í Mosfellsbæ. Fjölskylduhús með stórkostlegu útsýni. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi. Pallur með heitum potti. Aukaíbúð á neðri hæð tilvalin til útleigu. Samtals 240 fm. Upplýsingar í síma 856-4481. Til Sölu Spóahöfði 20 Verð: 97 m.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.