Mosfellingur - 11.03.2022, Blaðsíða 26

Mosfellingur - 11.03.2022, Blaðsíða 26
 - Íþróttir26 N a m o e h f . - S m i ð j u v e g i 7 4 ( g u l g a t a ) - 2 0 0 K ó p a v o g i Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is AftureldingAr vörurnAr fást hjá okkur sport íslandi Strákum hefur fjölgað til muna hjá fimleikadeild Aftureld- ingar veturinn 2020-2021. Í byrjun haustannar 2020 bjóst fimleikadeildin við 16 strákum sem voru fæddir 2016 og fyrr. Önnin byrjaði samkvæmt væntingum en rétt áður en Covid lokunin skall á hafði fjöldi skráninga tvöfaldast. Þeir strákar sem hafa verið hvað lengst hjá fimleikadeild- inni mynda saman hópinn KKE og voru 8 saman í liði. Þeim fjölgaði í 13 stráka og æfingahópurinn fór úr 8 strákum upp í 24 stráka. Þetta er frábær þróun fyrir fimleikadeildina og þá stráka sem eru að finna sig í fimleikum. Kynjaskipting næsta vetur Fimleikadeildin hefur unnið að því að fá fleiri stráka til æfinga og svo hefur Fimleikasamband Íslands verið með verkefni sem heitir Fimleikar fyrir stráka (FFS) þar sem sterkustu fimleikastrákar landsins ferðast um Ísland með fimleikasýningu og fimleikakennslu. Fimleikadeildin er búin að taka nokkur skref í þá átt að fá inn fleiri stráka sem felast í ráðningum á þjálfurum og uppbyggingu á æfingum. Einnig hefur deildin verið með Parkour námskeið í vetur. Á vorönn 2020 varð strákaliðið bikarmeistari sem vakti mikla athygli. Fimleikadeildin er að kljást við svokallað lúxusvandamál þar sem lítið er um pláss fyrir fleiri stráka. Næsta vetur ætlar fimleikadeildin að kynjaskipta öllum krökkum fæddum 2013 og fyrr, byrja þá í fyrsta skipti með karladeild sem getur tekið á móti meiri fjölda, styrkt uppbyggingu ungra drengja og gert starfið skýrara. Sprenging orðið hjá Aftureldingu Strákum fjölgar í fimleikum Tilboð mánaðarins Offer of the month ............... 1,990.kr 1. CHICKEN CASHEW NUTS 2. OYSTER SAUCE 3. YELLOW CURRY 5. PAD THAI VEGAN 4. PAD THAI Chicken sauteed with cashew nuts, onion, mushrooms Pork stir-fried with oyster sauce, onion, broccoli. Chicken with yellow curry, coconut milk, potato and onion. Fried rice noodles with chicken, egg and peanuts Fried rice noodles with tofu, broccoli and peanuts Pönnusteiktur kjúklingur með cashew hnetum, lauk, sveppum. Steiktur svínakjöt með lauk, spergilkál í ostru sósu Kjúklingur í gulu karrý, kókósmjólk, kartöflum og laukur. Steiktar hrísnúðlur með kjúklingi, eggi, blaðlauk og hnetum. Steiktur hrísnúðlur með tofu, spergikáli, blaðlauk og hnetum. Nr 1, 2 and 3 including rice Opnunartími : 17.00 – 20.00 Fös og Lau : 16.30 – 20.30 w w w . y a m . i s yamrestaurant@gmail.com Y A M THAI FOOD RESTAURANT 2 7 0 M o s f e l l s b æ TEL : 552 - 66 - 66 KJARNA, ÞVERHOLT 2 y a m @ y a m . i s Við notum ekki MSG og auka efni You never know If you never try Gott bragð og betri smekkur Allur matur er eldaður eftir pöntun því er enginn matur tilbúinn fyrirfram. Þar af leiðandi er alltaf allavega 10 mínútna bið eftir matnum stundum þegar mikið er að gera getur því biðin verið löng. Mán og Þri : Lokað Helgina 13.-14. febrúar fór fram bikarmót 1 í Taek- wondo. Um 150 keppendur tóku þátt í keppni í poomsae (formum) og sparring (bardaga). Keppendur frá Aftureldingu stóðu sig mjög vel og fengu 11 gullverðlaun, 15 silfurverðlaun og 8 bronsverð- laun. Afturelding er í öðru sæti á bikarmótaröðinni með 176 stig. Þá voru Ásta Kristbjörnsdóttir og Wiktor Sobczynski frá Aftureldingu valin kona og maður mótsins í sparring (bardaga). Ásta var að keppa í bardaga eftir smá pásu og kom inn með þvílíkum krafti. Wiktor, sem er í unglinga- flokki, keppti samt sem áður í fullorðinsflokki þar sem enginn unglingur lagði í að keppa við hann. Gerði hann sér lítið fyrir og vann flokkinn með yfirburðum. að lokinni fimleikaæfingu Afturelding á bikarmóti í taekwondo Ásta og Wiktor slógu í gegn ásta og wiktor

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.