Mosfellingur - 24.02.2022, Page 1

Mosfellingur - 24.02.2022, Page 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 3. tbl. 21. árg. fimmtudagur 24. febrúar 2022 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Berta Guðrún Þórhalladóttir lífsstílsþjálfari Ástríða mín að hvetja fólk og sjá það blómstra N1 Langatanga 1a Mosfellsbæ ALLA LEIÐ Alla leið á öruggari dekkjum Pantaðu tíma á n1.is 20 Stefanía Svavars í forkeppni Eurovision Ætlar sér alla leið Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is Fylgstu með okkur á Facebook eign vikunnar www.fastmos.is 86,6 m2 raðhús á einni hæð. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, forstofu, þvottahús, geymslu, eldhús og stofu. Skjólgóður garð- ur, bakgarður í suður. Komið er að viðhaldi og endurbótum á eigninni að utan og innan. V. 53,0 m. laust strax Bugðutangi - Raðhús á einni hæð Tilkynnt hefur verið hvaða tíu lög voru valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög etja kappi í fyrri und- anúrslitum laugardaginn 26. febrúar, og fimm lög viku síðar. Mosfellska söngkonan Stefanía Svavarsdóttir kemur fram á laugardag- inn og flytur lagið Hjartað mitt. Lagið er eftir Halldór Gunnar Fjallabróður og textinn eftir Magnús Þór Sigmundsson. Hitti mig strax í hjartastað Stefanía er númer fjögur í röðinni með kosninganúmerið 900-9904. „Ég get ekki beðið eftir því að stíga á svið,“ segir Stefanía sem er ekki óvön að taka þátt í Söngvakeppninni. Hún tók þátt 2013, 2015 og 2018. Lagið Hjartað mitt verður flutt á íslensku í Söngvakeppninni og segir Stefanía að lagið hafi hitt sig strax í hjartastað. „Þetta verður skemmtilegt og munum að leyfa börnunum að upplifa þetta ævintýri með okkur.“

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.