Mosfellingur - 09.12.2021, Page 16

Mosfellingur - 09.12.2021, Page 16
Fugladagbókin 2022 er komin út Fuglaskoðun nýtur sívaxandi vinsælda í heiminum og Ísland er þar engin undantekning. Sem dæmi má nefna að á Facebook eru þó- nokkrar síður sem birta ljósmyndir og fróðleik af íslenskum fuglum. Það er ekki síst með þennan hóp í huga sem Sigurður Ægisson skrifaði nýjustu bók sína, sem nefnist Fuglar á Íslandi og árstíðirnar fjórar: Fugla- dagbókin 2022, en hún kom út fyrir skemmstu. Hún er algjör nýjung á íslenskum bókamarkaði og er þannig upp sett að á undan hverri viku — þar sem hægt er að skrá hvern dag þá fugla sem maður sér og fjölda þeirra eða þá hvað annað, eins og t.d. hvenær næsti danstími verður, því minnið getur verið brigðult — er fróðleikur um einhverja eina tiltekna fuglategund. Alls eru þær 52 í bókinni, eins og vikur ársins. Gert er ráð fyrir að bókin komi út árlega héðan í frá og þá með nýjum textum í hvert sinn. Bókin, sem Sigurður tileinkar barnabörnum sínum, er í litlu og handhægu broti og það er Bókaút- gáfan Hólar ehf. sem gefur hana út. - Dreift frítt í hús í Mosfellsbæ16 Bræður gefa út tölvuleikjabók Mosfellsku bræðurnir Birkir og Huginn Þór Grétarssynir hafa skrifað bókina „Hvað veistu um tölvuleiki?“ og er það Óðinsauga sem gefur út. Bókin er skrifuð með það í huga að fá börn sem spila tölvuleiki til þess að lesa meira. Nýstárleg bók sem höfðar til sístækkandi hóps. Bræðurnir telja þetta góða leið til þess að efla börn í lestra þar sem efnið liggur á þeirra áhugasviði. Bókin er stútfull af spurningum og fróðleik um tölvuleiki og framþróun þess iðnaðar. Þá skrifa feðgarnir Huginn Þór og Líó Þór Huginsson bókina Hugar- heimur út frá hugmyndum þess yngri. „Sonur minn er alltaf að tala um risaeðlur og hákarla og hvernig þeir éta hitt og þetta. Þannig skrif- uðum við bók þar sem meginþemað er að hin ólíkustu dýr eru að éta eitthvað og svo koll af kolli þar til strákurinn kemur og étur risaeðlu og skrímsli en svo sér lesandinn að strákurinn er bara að leikar sér. ÍSLENSK HÖNNUN Englakertastjakar 44 cm. G R EN I - jó la lín a n 20 21 f rá H e kl a ís la nd i þú finnur réttu jólagjöfina hjá okkur Mikið úrval af skúlptúrum Fallegir postulíns bollar Nú er sá árstími þar sem margir eru að brjóta heilann um hvað skuli gefa í jólagjafir. Slíkt getur stundum verið þrautin þyngri þar sem mörg okkar eiga nóg af alls konar. Fæstir vilja hvorki gefa né fá óþarfa og þá er bara að leggja höfuðið í bleyti. Loftslagsvænar jólagjafir Sífellt fleiri eru orðnir meðvitaðir um náttúruvernd og loftslagsmálin ber oft á góma. Fyrir síðustu jól kom lofts- lagshópur Landverndar með margar snilldarhugmyndir að loftslagsvænum jólagjöfum. Það er t.d. hægt að gefa eitthvað mat- arkyns eins og heimagert konfekt, sultur, smákökur, uppskrift og allt sem í hana þarf o.fl. List eða handverk á alltaf við, s.s. eitthvað prjónað eða heklað, ljóð og/eða lag, teikning, málverk o.s.frv. Upplifun og samvera er að sjálfsögðu á listanum ásamt áskriftum að blöðum, menningarkortum o.fl. Þeir sem vilja kynna sér hugmyndir þessa hóps geta kíkt í á þessa slóð á vef- síðu Landverndar: https://landvernd. is/grasrot-loftslagsvaenar-jolagjafir/ Samvera í jólapakkann Því ekki að gefa samveru í jólagjöf? Rannsóknir hafa einmitt sýnt að það að eiga í góðum félagslegum samskiptum sé einn mikilvægasti þátturinn þegar kemur að því að lifa löngu, heilbrigðu og gleðiríku lífi. Slíkt rímar sannarlega við orðatiltækið um að maður sé manns gaman! Hægt er að gefa alls kyns samveru, miseinfalda og í öllum verðflokkum. Hvernig væri t.d. að bjóða í mat, kaffi eða/og göngu, brydda upp á spilakvöldi, heimsækja safn, elda eða baka saman, fara í ísbíltúr eða hvað- eina sem ykkur dettur í hug? Þeir sem vilja fara alla leið geta líka gefið samverudagatal sem nær til lengri tíma, jafnvel fram til næstu jóla. Hægt væri t.d. að fara í göngutúr í janúar, hafa spilakvöld í febrúar, kaffiboð í mars o.s.frv. Ég get allavega lofað ykkur því að hvers kyns samvera mun alltaf slá í gegn! Þegar fólk hefur verið spurt hvað sé það allra besta við jólin þá eru lang- samlega flestir sammála um að það sé einfaldlega samveran með fólkinu sem stendur þeim næst. Góður matur, stemmingin, kærleikurinn, gleðin og þakklætið sem einkennir þessa hátíð ljóss og friðar koma þarna einnig við sögu. Að þessu sögðu þá óskum við, sem stöndum að Heilsueflandi samfélagi í Mosfellsbæ, ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið njótið þeirra vel í faðmi þeirra sem ykkur þykir vænst um. Ólöf Kristín Sívertsen, lýðheilsufræð- ingur og verkefnisstjóri Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér almennt utanumhald um starf klasans, kynningar- og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir klasann, umsjón með umsóknum um styrki, bókhald og fleira. Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is. Umsóknir skulu sendar á netfangið heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars næstkomandi. Heilsuvin í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra í allt að 50% starf heilsuvin í mosfellsbæ Jólagjöfin í ár H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ e r h l u t a f é l a g í e i g u f y r i r t æ k j a o g e i n s t a k l i n g a í h e i l s u þ j ó n u s t u í M o s f e l l s b æ . S t a r f f r a m k v æ m d a s t j ó r a f e l u r í s é r a l m e n n t u t a n u m h a l d u m s t a r f k l a s a n s , k y n n i n g a r - o g m a r k a ð s s t a r f , ö f l u n n ý r r a h l u t h a f a f y r i r k l a s a n n , u m s j ó n m e ð u m s ó k n u m u m s t y r k i , b ó k h a l d o g f l e i r a . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m H e i l s u v i n e r a ð f i n n a á s l ó ð i n n i w w w . h e i l s u v i n . c o m . N á n a r i u p p l ý s i n g a r u m s t a r f i ð v e i t i r J ó n P á l s s o n , s t j ó r n a r f o r m a ð u r H e i l s u v i n j a r g e g n u m n e t f a n g i ð j o n @ a n s . i s . U m s ó k n i r s k u l u s e n d a r á n e t f a n g i ð h e i l s u v i n @ h e i l s u v i n . c o m f y r i r 3 . m a r s n æ s t k o m a n d i . H e i l s u v i n í M o s f e l l s b æ ó s k a r e f t i r a ð r á ð a f r a m - k v æ m d a s t j ó r a í a l l t a ð 5 0 % s t a r f heilsu hornið

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.