Íslenzkur iðnaður - 01.12.1938, Síða 7

Íslenzkur iðnaður - 01.12.1938, Síða 7
íslenzkur iðnaður 5 KASSAGERÐ JÓHANNESAR JÓNASSONAR, Reykjavík. Skothúsvegi 5 (hjá h.f. ísbirninum). Bý til allar tegundir af kössum, hvort sem er undir verksmiðjuframleiðslu eða undir fisk til útílutnings Verksmiðjusimi 1978. Heimasimi 2485 Hamborg.Hefir þessi stofnun tekið að sér rann- sókn á framleiðsluvörum verksmiðjunnar í fram- tíðinni. Þeir dr. Metzner og hinn norski verkfræðingur, sem hingað kom frá Kværner Brug, báðir sér- fróðir menn í þessum efnum, létu uppi samróma álit um það, að verksmiðja þessi fullnægði í öll-* um greinum fyllstu kröfum, sem gerðar eru í þess- um efnum nú á dögum. Þótt byrjað væri að vinna í verksmiðjunni í júnímánuði í sumar, má í rauninni segja, að fram- leiðslan sé að langmestu leyti á tilraunastigi. — Fram til þessa dags hafa verið soðnar niður rúm- lega 30 tegundir. En tilraunum er haldið áfram, og er búizt við, að tilraunir hafi verið gerðar með um 50 tegundir áður þessum vetri lýkur. Hingað til hefir framleiðslan verið seld ein- göngu innanlands. En óhætt er að segja, að yfir- leitt hafa vörurnar líkað vel. Hefir til dæmis verið geysileg eftirspurn eftir sjólaxi, gaffalbit- um í f jölbreyttum tegundum, kryddsíldarflökum, kræklingi o. fl. Þessar niðursuðuvörur hafa verið með vægara verði en menn hafa átt að venjast á innlendum framleiðsluvörum hér, og er verðið miðað við það, sem fáanlegt er fyrir slíkar vörur Bifreiðasiöðin GEYSIR Símar: 1633 — 1216 Upphitaðir bílar. Fljót afgreiðsla. Opin allan sólarhringinn. Góðir bílar.

x

Íslenzkur iðnaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzkur iðnaður
https://timarit.is/publication/1690

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.