Íslenzkur iðnaður - 01.12.1938, Side 13

Íslenzkur iðnaður - 01.12.1938, Side 13
fslenzkur iðnaður 11 Brennur ekki aleigan ef kviknar í hjá yður? TaJcið elcki á yður hættuna, sem er því samfara, að hafa innhú sitt óbrunatryggt. í steinsteypuhúsum lcostar hver þúsund króna trygging aðeins kr. 1.80. Hringið strax í síma 1700 og tryggingin er þá þegar í gildi. Sjdvátryqqi^^lag íslands? BRUNA DEILD EIMSKIP, 2. HÆÐ. SÍMI 1700. I' búa til nöfn, sem allra ólíkust því, sem hægt er að finna í íslenzkum orðabókum. Öllu þessu gerir sölumaðurinn sér grein fyrir, en hann veit jafnframt, að erlendis hefir iðn- aðurinn átt við ýmsa byrjunarörðugleika að stríða, jafnvel þar sem, hann nú stendur í önd- vegi. Og enda þótt við hér á landi höfum ekki aðstæður til þess að setja markið svo hátt, þá má vænta sér mikils af þeirri viðleitni, sem þegar er hafin. Og óneitanlega er það ánægjulegra fyrir sölumanninn, að verzla með innlenda fram- leiðslu, en berjast um markaðinn fyrir erlendar iðnaðarvörur. Munu þeir fáir, sem telja það eft- ir sér, þótt það kosti fleiri sporin og meira skó- slit. Sölumaður. ALLSKONAR Útgerðarvörur. Málningavörur. Vélaþéttingar. Verkfæri. V erkamannaf atnaður. Sjómannafatnaður, Regnkápur. Best og jafnan ódýrast hjá Verslunin O. EHingsen h. f. Símnefni: Eílingsen, Seykjavík.

x

Íslenzkur iðnaður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzkur iðnaður
https://timarit.is/publication/1690

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.